Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 163

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 163
mun ég hugga yður.“ Enn betra dæmi er að finna í Jes 42:14 þar sem Guð segir: „Ég hef þagað langan tíma, verið hljóður og stillt mig. Nú mun ég hljóða sem jóðsjúk kona, stynja og standa á öndinni í sama bili.“ Af þeim fjölmörgu áhugaverðu dæmum sem Sawyer nefnir hér til sögunnar læt ég nægja að geta um eitt að lokum. Það er að finna í Jes 49:15 og þar ávarpar Drottinn Síon sem hefur kveiknað sér undan að hann hafi yfirgefið hann. „Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt þá gleymi ég þér samt ekki.“ Sjálfum er mér þessi texti sérlega minnistæður vegna þess að ég fann gamalt póstkort á heimili mínu, kort sem langamma mín Sesselja Sigvaldadóttir hafði sent syni sínum og afa mínum Sigvalda Kaldalóns, lækni og tónskáldi. A kort- inu stóðu aðeins þessi orð úr Jes 49:15. Þess má geta að Sesselja starfaði mikið innan Hjálpræðishersins en þar hefur staða kvenna löngum verið sterkari en í mörgum öðrum kristnum trúfélögum. Ýmislegt áhugavert er að finna í lokakafla bókarinnar um sýn Sawyers á gildi áhrifasögunnar. Hann telur Jesaja hafa sérstöðu varðandi notkun og vinsældir innan ólíkra kirkjudeilda. Þar er ég að vísu ósammála Sawyer. Ég tel víst að Saltarinn slái Jesaja út og ekki síður varðandi notkun í menning- unni. Hitt er rétt að Jesaja hefur gegnt lykilhlutverki á sérhverju stigi þró- unar kristindómsins. Sawyer segir þróun biblíufræða síðustu ára hafa það í för með sér að sönnunarbyrðinni verði nú snúið við þannig að þeir sem vilja útiloka áhrifa- sögu textanna frá kommentörum og kennslu þurfi að sýna fram á réttmæti þess, en ekki bara afgreiða hana með þögninni. Þess verði krafist af biblíufræðingum að þeir sýni einhvern áhuga á hvað orðið hafi um biblíutextana í sögu vestrænnar menningar, hvernig þeir hafa verið notaðir, túlkaðir og almennt um áhrif þeirra. I þessu sambandi talar hann um samanburðartúlkun sem ómissandi þátt í biblíurannsóknum (s. 245). Um allt þetta er ég alveg sammála Sawyer. Þetta er fróðleg bók og efnismikil. E.t.v. mætti gagnrýna hana fyrir að vera í of ríkum mæli dæmasafn, safn fjölmargra mjög áhugaverðra dæma um áhrifasögu einstakra ritningarstaða úr Jesaja en ekki sé nægilega unnið úr þeim dæmum. Þau eru vissulega skilmerkilega flokkuð í kafla með ákveðnum yfirskriftum en lítið unnið með þau að öðru leyti. Ég nefni þetta ekki síst vegna þess að ég geri mér grein fyrir að ég hef í ýmsum greina minna, einkum fyrstu greinunum, um áhrifasögu talsvert verið undir þessa sök seldur sjálfur. Áhrifasaga Biblíunnar spannar svo breitt svið að óhjákvæmilegt er fyrir biblíufræðinga að leita til sérfræðinga á ýmsum öðrum fræðasviðum, svo 161
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.