Skagfirðingabók - 01.01.1985, Síða 131

Skagfirðingabók - 01.01.1985, Síða 131
GUÐMUNDUR GÓÐI OG KOLBEINN TUMASON en hann vænti í öðru lagi að Guðmundur biskup mundi missmíði á sjá hvað mikið að var orðið og mundi bjóða góð boð til sættar og sæmdar þeim er eftir voru. En er það dróst undan en spurðist í öðru lagi ágangur þeirra á hendur mönnum og rán og áverkar og alls kyns óhættir náliga, þá sendi Páll biskup Björn kapelán sinn til fundar við Guð- mund biskup að biðja að hann leiðrétti og lægði vandræði þeirra með yfirbótum og bauðst til undir stöðu með honum náliga sem þurfti, ef hann dregur ei sjálfur undan sinn góðvilja og sín efni þau er hann hefði föng á í auðræðum eður í öðrum til lögum; var það auðsýnt á létt hvorttveggja lét orð á norðurför höfðingja kost um haustið meðan harmur manna var nýjastur og síst dofnaður af sárleik manna missis ofvægs,9 en síðan þeirra umleitan við Guðmund biskup að hann unni þeim eftir lifðu sína frændur göfga og góða auðveldari leiðréttu sinna harmsaka en nú yrði, en vildi og firra háska meðan kostur væri Guðmund biskup og hans fylgdarmenn. En Guðmundur biskup þekktist það ekki og virti hann vera vinhallan undir höfðingja í slíkri umleitan. En það sýndist þá brátt með hvorri visku var hvors þeirra forsjá af því að á hinu sama ári fóru höfðingjar til Hóla og tóku Guðmund biskup af staðnum og ruddu á braut fjölda illþýð- is er þar var, sekir menn og ránsmenn og raufarar og drápu suma og varð þá að rjúfast sú illingarseta og urðu þá og þaðan frá góð forlög góðra manna. Páll biskup bauð Guð- mundi biskupi til sín með gæsku og góðvilja en hann þá eigi og gjörði að viðsjá að finna hann því að hann vildi ei hlýða hans heilræðum.“ Ef ekki væru til fleiri heimildir um ágreining þeirra Kolbeins og Guðmundar en vísur Kolbeins og Pálssaga, mundum við ætla, að ágreiningurinn hefði snúizt um goðorðsvöld Kolbeins og ættar hans, Asbirninga. Samkvæmt Pálssögu virðist Guð- mundur ætla að sölsa þetta undir sig. Eftir fall Kolbeins gerir 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.