Skagfirðingabók - 01.01.1989, Blaðsíða 76
uðlínið var lagt yfir höfuðið þannig að hlaðið vissi fram á ennið; síðan voru
böndin krosslögð yfir um brjóstið, tekin aftur fyrir bak og fram fyrir brjóstið
aftur og hnýtt (b). Þegar biskup var kominn í messuserk, með stólu og linda,
og í dalmatíku og hökul, var höfuðlínið látið falla aftur af höfðinu og stóð þá
hlaðið sem kragi upp úr hálsmálinu (c).
Teikningar að mestu eftir Engelstad (1941),
bls. 6 og 7, 5. og 6. mynd.
Um messuskrúða sjá t.d. Joseph Braun, Die liturgiscbe Gewandung im
Occident und Orient nach Ursprung und Entwicklung, Verwendung und
Symbolik (Freiburg, 1907); idem, Handbuch der Paramentik (Freiburg,
1912); Guðbrandur Jónsson, Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal. Safn til sögu
íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju, V, 6 (Reykjavík, 1919—
1929); Helen Engelstad, MessekLer og alterskrud ([Oslo], 1941); Mary G.
Houston, Medieval Costume in England & France (2. útg.; London, 1950);
Christa C. Mayer-Thurman, Raiment for the Lord’s Service. A Thousand
Years of Western Vestments (Chicago, 1975); og Inger Estham, Gertrud
Ingers og Gerd Reimers, Kyrkliga textilier - arv, utveckling och várd (Stock-
holm, 1980).
2. Um aldur á útsaumuðum hökulkrossi frá Saurbæ á Kjalarnesi sem nú er í
Þjóðminjasafni íslands, Þjms. 699 og 2539, verður ekki sagt með vissu, en
hugsanlegt er að hann sé frá svipuðum tíma eða jafnvel ívið eldri. Um útsaum
þennan er getið í Sigurður Guðmundsson, Skýrsla um Forngripasafn íslands í
Reykjavík, II (Kaupmannahöfn, 1874), bls. 120; og Sigurður Vigfússon,
„Rannsókn á blótshúsinu að Þyrli og fleira í Hvalfirði og um Kjalarnes.
1880,“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1880 og 1881 (Reykjavík, 1881),
bls. 70.
3. Sjá infra, 13. tilvitnun.
4. Sbr. Matthías Þórðarson, „Islands middelalderkunst," Nordisk kultur,
XXVII (Kobenhavn, 1931), bls. 346; idem, „Islands kirkebygninger og kirke-
inventar i middelalderen,“ Nordisk kultur, XXIII (Kebenhavn, 1934), bls.
304 og 310; Kristján Eldjárn, Um Hólakirkju (Reykjavík, 1950), bls. 50;
idem, íslenzk listfrá fyrri öldum (Reykjavík, 1957), 65. mynd; idem, Hundr-
72