Skagfirðingabók - 01.01.1989, Blaðsíða 83
BISKUPSSKRÚÐI GUÐMUNDAR GÓÐA?
75. Madeline H. Caviness, „Stained Glass,“ English Romanesque Art 1066-1200.
Hayward Gallery, London, 1 April - 8 July 1984 (London, 1984), bls. 142-
143, 92. mynd c og d.
76. Herbert Norris, Costume & Fashion, II. Senlac to Bosworth 1066-1485 (2.
útg.; London, 1940), bls. 175; texti með myndinni er: Fig. 249. Border, en á
teikningunni má sjá með smáu letri: XIII th, sem túlkast verður sem 13. öld.
Virðist hafa láðst að gera nánari grein fyrir uppruna munstursins í texta bók-
arinnar, en trúlega er það enskt.
77. King (1963), bls. 14—15 (nr. 10).
78. Christie (1938), bls. 66-67 (nr. 31) og myndasíða XIX B og C, tímasetur
búnaðinn til öndverðrar 13. aldar, en Kendrick (1967), bls. 12, til ofanverðrar
12. aldar; bæði telja þau að um höfuðlínshlað sé að ræða.
79. King (1963), bls. 15; Christie (1938), myndasíða XIX A.
80. Nigel I. Morgan, Early Gothic Manuscripts [II] 1250-1285 (London, New
York, 1988), 83. mynd og bls. 82, en þar segir að myndir af Kristi sitjandi
milli tveggja kertastjaka séu sjaldgæfar. Höfundur þakkar Guðbjörgu Krist-
jánsdóttur listfræðingi fyrir að benda sér á þessar myndir. Þess má geta að
höfundur hefur komið auga á mynd þar sem kerti í stjökum eru upp dregin
beggja vegna við Maríu mey og barnið undir þrískiptri bogahvelfingu; er hún
í frönsku handriti frá um 1250, „Livre des évéques de Paris,“ sjá Notre-Dame
de Paris 1163-1963 (sýningarskrá; París, 1963), formynd. - Eftir að grein
þessi var komin í próförk, gerði Sigurjón Páll Isaksson höfundi viðvart um
tvær myndir af þessum toga. Er önnur af Kristi í hásæti milli tveggja kerta-
stjaka á helgiskríni, Scheibenreliquiar, frá upphafi 13. aldar, sjá Joseph Braun,
Die Reliquiare des Christlichen Kultes und ihre Entwicklung (Freiburg,
1940), 290. mynd; ekki er ljóst hverrar þjóðar gripur þessi er. Hin myndin er
af Maríu mey standandi í bænastellingu milli tveggja gólfkertastjaka á miðri
útskorinni hlið af engilsaxneskum fílabeinskistli frá 8. öld, sjá James Camp-
bell, The Anglo-Saxons (Oxford, 1982), bls. 117, 114. mynd.
81. King (1963), bls. 14.
82. Christie (1938), bls. 58 (nr. 17) og myndasíða XI.
83. Nigel Morgan, Early Gothic Manuscripts [1] 1190-1250 (Oxford, 1982), 100.
mynd og bls. 75-76.
84. Ibid., 108. mynd og bls. 79-81.
85. Sbr. King (1963), einkum bls. 13—22. Þetta er einnig gefið í skyn í Elisabeth
Plenderleith, „The Stole and Maniples: a) Technique," í C.F. Battiscombe,
The Relics of St. Cuthbert (Oxford, 1956), bls. 378. - Erfitt - og stundum
raunar ógerningur - getur verið að átta sig á því hvort átt er við málmgarn úr
ekta gulli eða með gullslit, þ.e. gyllt, þar eð orðin gold og golden hafa í ensk-
um fræðiritum verið notuð um hvoru tveggja, og líkt er ástatt um fræðirit á
öðrum tungumálum. Sjá um þetta Elsa E. Guðjónsson (1988), bls. 65, 45. til-
vitnun.
86. Christie (1938), bls. 72, var þeirrar skoðunar að skikkjan væri af enskum
uppruna. Geijer (1957), bls. 54, var á sama máli. Skv. Schuette í Marie Schu-
ette og Sigrid Múller-Christensen, Broderikonsten fran antiken till jugend
79