Skagfirðingabók - 01.01.1989, Blaðsíða 79
BISKUPSSKRÚÐI GUÐMUNDAR GÖÐA?
36. Undantekningin er 200 cm löng stóla í Marienberg í Týról, sbr. Braun (1907),
bis. 597. Um stólur frá 12. og 13. öld sjá ibid., bls. 597-598; Agnes Geijer,
„Ett márkligt romanskt broderi," Fornvannen, 1-2: 119, 1933; A.G.I.
Christie, English Medieval Embroidery (Oxford, 1938), bls. 55-56 og 63-64;
Sakrale Gewander des Mittelalters. Ausstellung im Bayerischen Nationalmu-
seum Miinchen 8. Juli bis 23. September 1955 (Miinchen, 1955), bls. 26; Don-
ald King, Opus Anglicanum. English Medieval Embroidery. The Victoria and
Albert Museum 26 September to 24 November 1963 (London, 1963), bls. 17;
Brigitta Schmedding, Mittelalterliche Textilien in Kirchen und Klöstern der
Schweiz (Bern, 1978), bls. 304—305; Margareta Nockert, „Föremilskatalog,"
Árkebiskoparna fran Bremen (Stockholm, 1986), bls. 44; og Mechthild Flu-
ry-Lemberg, Textile Conservation and Research (Bern, 1988), bls. 253-254
og 478. - Stólur frá síðari hluta miðalda munu yfirleitt hafa verið styttri, t.d.
segir Geijer (1933), bls. 119, að „hinar mörgu 15. aldar stólur sem varðveittar
eru í Halberstadt og Danzig" séu allar um 240 cm að lengd. Höfundi er þó
kunnugt um þrjár lengri stólur frá þessum tíma, tvær frá 14. öld og eina frá
þeirri 15.: 297, 264 og 270 cm, sjá Braun (1907), bls. 599; og Nockert (1986),
bls. 61.
37. Kross af þessari gerð má sjá í Alexander Speltz, The Styles of Ornament
(New York, 1959; eftir útg. 1910), bls. 167, 91. myndasíða, nr. 8: eftir mál-
verki í dómkirkjunni í Messína (bls. 165).
38. Lengd handlínsborðans frá miðju hringsins til enda spaðans er 63,5 cm, 69,5
cm að meðtaldri lengd skúfanna.
39. Fjögur eru á bilinu frá 108 til 116 cm. Um handlínin tólf sjá Braun (1907),
bls. 538-541; Christie (1938), bls. 56 og 63; Sakrale Gewander. . . (1955),
bls. 26; King (1963), bls. 13 og 16-17; Agnes Geijer, Textila skatter i Uppsala
domkyrka frdn dtta drhundraden (Stockholm, 1964), bls. 25—26; Schmedding
(1978), bls. 304-305; og Nockert (1986) bls. 44 og 70. - Handlín frá seinni
hluta miðalda munu, eins og flestar stólur, hafa verið styttri en á 12. og 13.
öld. Höfundi er kunnugt um tvö óskert handlín frá 14. öld, 100 og 103 cm að
lengd, en mörg handlín eru sögð vera til frá 15. öld, öll um 100 cm að lengd,
sbr. Braun (1907), bls. 541; og Nockert (1986), bls. 61.
40. Sbr. Matthías Þórðarson (1884—1886), Þjms. 2808; Franzén (1975 a), bls. 1;
og Elsa E. Guðjónsson (1977), d. 224-225.
41. Jón Jóhannesson, íslendinga saga, I. Þjóðveldisöld (Reykjavík, 1956), bls.
184-192 og 212-227; Jakob Benediktsson (1976), d. 385-388; og Magnús
Már Lárusson, „Jón helgi Ogmundarson," Kulturhistorisk leksikon for nord-
isk middelalder, VII (Reykjavík, 1962), d. 608-612.
42. Sbr. Matthías Þórðarson (1908-1914), Þjms. 6028; Elsa E. Guðjónsson
(1977), d. 224-225; og Estham (1979), bls. 1.
43. Sbr. ibid., bls. 2. - Sjá Christie (1938), bls. 62 og myndasíða XII: þrír skúfar
með egglaga hnúðum neðst á borðum á ensku útsaumuðu mítri í Sens frá því
snemma á 13. öld; um gerð þeirra er ekki getið í texta. Sbr. King (1963), bls.
17, þar sem þetta sama mítur er tímasett til 1220-1250 en skúfarnir ekki
nefndir. Agnes Geijer, „Engelske broderier af romansk typ,“ Nordenfjeldske
75