Skagfirðingabók - 01.01.1989, Blaðsíða 82
SKAGFIRÐINGABÓK
62. „Leitar at gullsaumuðum messuskrúða, allt í rómönskum stíl, frí 13. öld og
líklega íslenzkt verk. . .“ Skv. afriti höfundur af miða með hlaðinu í sýning-
arpúlti í Þjóðminjasafni Islands 1954 eða 1955.
63. Kristján Eldjárn (1957), 65. myndatexti; og idem (1962), 48. kafli.
64. Jón Jóhannesson (1956), bls. 226.
65. Franzén (1975 a), bls. 1; og idem (1975 b), bls. 3.
66. Estham (1979), bls. 1: Enligt uppgift sannolikt Opus Anglicanum. Omkring
1200; bls. 2; Enligt Islands nationalmuseum kan maniplen dateras till om-
kring 1200 och torde vara ett Opus Anglicanum.
67. Jan-Olof Tjáder, „Datering," í Estham (1979), bls. 2-3.
68. Skýrsla Jan-Olof Tjáder er á þessa leið: Bokstdverna ar konventionella. Unci-
alskrift kan sparas men ar ingen ren sadan utan majuskelbokstaver ar ocksd
med. Typiskt för denna blandning ar, att Johannes har ett stort N och ett litet
n. Denna blandning hade man vid underskrifter och andra specialanvandn-
ingar i skrift vid vissa kyrkliga kanslier, inte minst vid pdvliga kansliet i Rom.
Som skriften ar rdtt neutral kan den förekomma var som helst, eftersom den
ursprungligen italienska, romerska kansliskriften genom missiondrer och
andra kyrkans mdn, som hade det pdvliga kansliets skrivarvanor, kunde före-
komma i vilket kyrkligt centrum som helst. Inget speciellt talar för England,
som ej heller kan uteslutas. Dateringen av skriften ar svdr att bestdmma
narmare: omkring dr 1200, ej senare. En viss retardering kan givetvis före-
komma.
69. Elsa E. Guðjónsson (1983), bls. 137; og idem (1985 b), bls. 50. Sbr. einnig
idem (1988), bls. 64, 39. tilvitnun.
70. Jón Jóhannesson (1956), bls. 226-227. - Þess má geta að 14. janúar 1984 stað-
festi Jóhannes Páll II páfi með postullegu bréfi að „hinn heilagi biskup Þor-
lákur" væri „verndardýrlingur íslensku þjóðarinnar hjá Guði,“ sbr. „Postul-
legt bréf Jóhannesar Páls II páfa til Reykjavíkurbiskups, íslandi," Merki
krossins, 1: 30, 1985; latneskur texti bréfs þessa er þar á bls. 16-17.
71. Sjá King (1963), bls. 9, 13, 16, 18, 21 og 22; Christie (1938), bls. 72; og A.F.
Kendrick, English Needlework (2. útg., endurskoðuð af Patricia Wardle;
London, 1967), bls. 10 og 12. - Vefnaðargerð þessa efnis sem á sænsku nefn-
ist inslagskypert med tva varpar, á ensku weft face compound twill, sbr.
Geijer og Hoffmann (1979), bls. 37 og 41, mætti á íslensku nefna hlaðveftað
vaðmál með tveimur uppistöðum.
72. Christie (1938), bls. 63-64 (nr. 25 og 26: stóla og handlín; nr. 27: stóla), og
myndasíða XVII.
73. King (1963), bls. 16-17.
74. Krossmarkið, úr gylltu bronsi, er frá Bellinge nálægt Odense í Danmörku,
talið vera frá um 1250 og af enskum uppruna eða norskt með enskum stíl-
mörkum; sbr. Thor Kielland, Norsk guldsmedekunst i middelalderen (Oslo,
1927), bls. 119-121 og 97. mynd; Ulla Haastrup, „Processionskors. Dan-
mark,“ Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, XIII (Reykjavík,
1968), d. 473; og Tage E. Christiansen (ritstj.), Nationalmuseets vejledninger.
Danmarks middelalder (Kobenhavn, 1972), bls. 34.
78