Skagfirðingabók - 01.01.1989, Blaðsíða 77
BISKUPSSKRÚÐI GUÐMUNDAR GÓÐA?
að ár í Þjóðminjasafni (Reykjavík, 1962), 48. kafli; Jakob Benediktsson,
„Þorlákr helgi Þórhallsson," Kulturhistorisk leksikon for nordisk middel-
alder, XX (Reykjavík, 1976), d. 388 og myndasíða 5 [a]; Anne Marie
Franzén, Textil konservering i Norden. Nordiska Konservatorförbundets
kongress i Stockholm (Stockholm, 1975 b), bls. 3; Elsa E. Guðjónsson,
„Inskrifter. Island. [Tekstiler]," Kulturhistorisk leksikon for nordisk middel-
alder, XXI (Reykjavík, 1977), d. 224-225; idem, Forvarsla textíla (textílvið-
gerðir). Sýning í Bogasal Þjóðminjasafns íslands 1980 (Reykjavík, 1980), bls.
12-13; og idem, „Islandske broderier og broderersker i middelalderen,"
Förándringar i kvinnors villkor under medeltiden. Uppsatser framlagda vid
ett kvinnohistoriskt symposium i Skálholt, lsland, 22.-23. juni 1981. Rit
Sagnfræðistofnunar 9 (Reykjavík, 1983), bls. 137, 1. mynd.
5. Nánar tilgreint 23. ágúst 1886, sbr. Sigurður Vigfússon, “Þjóðminjasafn Is-
lands. Safnskrá 1882-1888,“ og Matthías Þórðarson, „Þjóðminjasafn Islands.
Safnskrá 1884—1886;“ 2. október 1897, sbr. Jón Jakobsson, „Þjóðminjasafn
íslands. Safnskrá 1893-1897,“ og Matthías Þórðarson, „Biskupskápan
gamla,“ Árhók hins íslenzka fornleifafélags 1911 (Reykjavík, 1911 a), bls. 51;
og 9. júlí 1910, sbr. Matthías Þórðarson, “Þjóðminjasafn Islands. Safnskrá
1908-1914,“ og idem, „Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1910,“
Árhók hins íslenzka fomleifafélags 1911 (Reykjavík, 1911 b), bls. 82.
6. Matthías Þórðarson (1884—1886), Þjms. 2808. Af orðalagi skrárinnar og fleiru
sést að Matthías hefur ritað hana í fyrsta lagi 1912.
7. Sigurður Vigfússon (1882-1888), Þjms. 2808. Rök fyrir því að verkið væri ís-
lenskt taldi Sigurður meðal annars þau að vart væri að efa að Jón helgi Og-
mundsson væri neðst á langálmunni, þar sem enginn helgur biskup annar
væri til með því nafni og hann ekki dýrkaður erlendis, og enda fylgdi því sú
sögn að um nunnusaum væri að ræða. (Slíkar sagnir fylgdu reyndar á þeim
árum iðulega útsaumsgripum sem komnir voru til ára sinna). Einnig líkti Sig-
urður hökulkrossinum frá Flugumýri við gullsauminn á hökulkrossinum frá
Saurbæ á Kjalarnesi, sbr. supra, 2. tilvitnun.
8. Matthías Þórðarson (1911 a), bls. 50 og myndasíða [I], en þar má greina bút-
ana báða sinn hvorum megin við kápuskjöldinn. Biskupskápan er eina kór-
kápan sem hér hefur varðveist frá miðöldum. Litmynd af henni eins og hún
er nú má sjá í Thór [Þór] Magnússon, A Showcase of lcelandic National
Treasures (Reykjavík, 1987), bls. 55.
9. Sjá infra, 23. tilvitnun.
10. Alls voru átta gripir frá Hólum skráðir 5., 9. og 15. júlí 1910, Þjms. 6023-
6030.
11. Sjá Sigurður Vigfússon (1882-1888), Þjms. 2808. Sbr. einnig idem, „Rann-
sóknarferð um Húnavatns og Skagafjarðar sýslur 1886,“ Arhók hins íslenzka
fornleifafélags 1888-1892 (Reykjavík, 1892), bls. 96.
12. Matthías Þórðarson (1884—1886), Þjms. 2808; idem (1908-1914), Þjms. 6028;
og idem (1911 b), bls. 81—82.
13. Sbr. Matthías Þórðarson, Þjóðmenjasafn íslands. Leiðarvísir (Reykjavík,
1914), bls. 25.
73