Skagfirðingabók - 01.01.1989, Blaðsíða 85
BISKUPSSKRÚÐI GUÐMUNDAR GÓÐA?
„Páls saga biskups," Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, XIII
(Reykjavík, 1968), d. 91.
102. Hrafn Sveinbjarnarson fór utan í æsku og aftur, að líkindum 1194 eða 1195 -
sbr. Elsa E. Guðjónsson, „Kommentarer. Tidlige fremstillinger af Thomas
Becket-martyriet,“ Iconographisk post, 2:35, 1985 a; og Guðrún P. Helga-
dóttir (útg.), Hrafns saga Sveinbjarnarsonar (Oxford, 1987), bls. lxxiv - píla-
grímsför meðal annars til Canterbury þar sem hann færði heilögum Thomas
erkibiskupi hausfastar rostungstennur sem áheit, og loks fór hann, að beiðni
Guðmundar Arasonar vinar síns, með honum vígsluför hans til Noregs
1202—1203. - Páll Jónsson hafði einnig farið utan í æsku og numið á Eng-
landi, sbr. Jón Jóhannesson (1956), bls. 225, ef til vill í Lincoln, sbr. Arne
Odd Johnsen, „Om erkebiskop Oysteins eksil 1180-1183,“ Det kongelige
norske videnskabers selskabs skrifter 1950. Nr. 5 (Trondheim, 1951), í Det
kongelige norske videnskabers selskabs skrifter 1950-1951 (Trondheim,
1952), bls. 13, sem vitnar í Anne Holtsmark, „En islandsk scholasticus fra det
12. árhundrede," Skrifter utg. av Det Norske Videnskaps-Akademi i Oslo, II.
Hist.-Filos. Klasse. 1936 (Oslo, 1936), bls. 111. í sögu Páls biskups segir með-
al annars frá hinum miklu auðæfum sem söfnuðust til Skálholts eftir að helgi
Þorláks var upp komin, frá verðmætum gripum og skrúða sem biskupinn út-
vegaði til kirkjunnar og dýrmætum gjöfum sem hann ýmist gaf eða meðtók,
svo sem gullsaumaða kórónu, þ.e. mítur, sem Þórir erkibiskup í Niðarósi
sendi honum að gjöf um 1210; sbr. „Páls saga biskups“ (1858), bls. 131, 132,
134-135 og 143-144.
103. „Saga Guðmundar Arasonar Hóla-biskups, eptir Arngrím ábóta“ (1878), bls.
55-56, og „Rafns saga Sveinbjarnarsonar" (1858), bls. 656 og 674, greina frá
því að Hrafn og Guðmundur biskup skiptust á gjöfum áður en þeir skildu
eftir heimkomuna úr vígsluför Guðmundar til Noregs, og einnig að Hrafn
hafi haft út með sér gjafir til fjölskyldu sinnar og vina. Ennfremur segir „Páls
saga biskups" (1858), bls. 136, frá því að Guðmundur hafði meðferðis bréf
frá biskupi til erkibiskups í Niðarósi er hann fór utan til vígslu og að þeir Páll
skiptust á gjöfum þegar Guðmundur kom út aftur. Síðar urðu með þeim
vinslit; sjá ibid, bls. 142-143; og Magnús Stefánsson, „Kirkjuvald eflist,"
Saga íslands, II (Reykjavík, 1975), bls. 129.
104. Um atvik hvað þetta varðar sjá „Saga Guðmundar Arasonar Hóla-biskups,
hin elzta“ (1858), bls. 468-469. Sbr. einnig Jón Jóhannesson (1956), bls. 237;
og Magnús Stefánsson (1975), bls. 120.
105. Sbr. „Páls sa^a biskups" (1858), bls. 133; „Saga Guðmundar Arasonar Hóla-
biskups, eptir Arngrím ábóta“ (1878), bls. 23; og „Saga Guðmundar Arason-
ar Hóla-biskups, hin elzta“ (1858), bls. 459.
106. Varðveist hafa fjögur útsaumuð mítur með dæmigerðum enskum útsaumi,
með myndum meðal annars af píslarvætti heilags Thomas erkibiskups sem
Geijer (1957), bls. 62-64, gerði að tillögu sinni að væru hluti af umfangsmeiri
framleiðslu sem unnin hefði verið í Canterbury í þessum tilgangi. Um mítrin
sjá einnig ibid., bls. 46-48; þau eru varðveitt í Namur og Sens í Frakklandi,
Múnchen í Þýskalandi og Tarragona á Spáni. I Christie (1938), myndasíður
6 Skagfirdingabók
81