Skagfirðingabók - 01.01.1989, Blaðsíða 78
SKAGFIRÐINGABÓK
14. Sbr. Kristján Eldjárn (1962), 48. kafli; og Elsa E. Guðjónsson (1980), bls. 12-
13.
15. Guðbrandur Jónsson (1919-1929), bls. 270, 6. tilvitnun, og 272, 1. tilvitnun.
Ritgerðin kom út í fjórum heftum, 1919 (bls. 1-130), 1926 (bls. 131-290),
1928 (bls. 291-370) og 1929 (bls. 370-418).
16. Diplomatarium Islandicum. íslenzkt fornbréfasafn [infra skammstafað £>/],
I-XVI (Kaupmannahöfn, Reykjavík, 1857-1972), III (Kaupmannahöfn,
1896), bls. 288.
17. Ibid., bls. 612.
18. DI, VII (Reykjavík, 1903-1907), bls. 463-464. Skráin er rituð á latínu.
19. DI, IX (Reykjavík, 1909-1913), bls. 293.
20. Dl, XI (Reykjavík, 1915—1925), bls. 850.
21. DI, XV (Reykjavík, 1947-1951), bls. 212-231.
22. Þjóðskjalasafn íslands [Þjskjs.] Bps. B, VIII, 5, bls. 42.
23. Drög til lýsingar á Hólakirkju samin af Arna Magnússyni 1720-1725 (Ny
kgl. saml. 328, 8vo), samin 1720-1725, prentuð með „Skrá yfir eignir Hóla-
kirkju í Hjaltadal, þá er Pétur biskup Nikulásson bjóst til skips [1396],“ DI,
III (Kaupmannahöfn, 1896), bls. 607.
24. Sbr. Franzén (1975 b), bls. 3.
25. Sbr. þrjár skýrslur um forvörsluna og myndir sem þeim fylgja, í skjalasafni
Þjóðminjasafns Islands; Anne Marie Franzén, „Pietas nr 5312/74. Þjoðminja-
safn Islands (Urspr. Hólar domk:a), Reykjavik. Stola“ ([Stockholm, 1975 a]),
2 bls.; Inger Estham, “Pietas nr 5631/78. Islands nationalmuseum, Reykjavik.
Manipel" ([Stockholm, 1979]), 3 bls.; og idem, „Pietas nr 5892/82. Islands
nationalmuseum, Reykjavik, inv. nr6028. Parura“ ([Stockholm, 1982]), 1 bls.
26. Stærð 16x6 cm, sbr Franzén (1975 a), bls. 2.
27. Stærð 16,2x6,5 cm, sbr. Estham (1979), bls. 3.
28. Mæling EEG 1986; skv. Estham (1979), bls. 3: 87,5 cm.
29. Mæling EEG 1986; skv. Estham (1979), bls. 3: 6,2 cm.
30. Mæling EEG 1986; skv. Estham (1979), bls. 3; 6,4—6,5 cm.
31. Mæling EEG 1986; skv. Estham (1982), bls. 1: 9 cm.
32. 56x4+20x2=264 cm.
33. [Jón Olafsson], „Vita Arnæ Magnæi conscripta per Johannem Olavium
(Brachy-colpium, Islandum) Hafniæ Anno Domini MDCCLVIII mense
Decembri. Æfisaga Árna Magnússonar," Árni Magnússons levned og skrifter,
I, 2 (Kobenhavn, 1930), bls. 40; þar segir meðal annars: „Hann var maður
þrekinn að vexti, . . . nokkuð hærri en meðalmaður . . . en þó gildur eftir
hæð með lítinn og jafnan ístrumaga.“
34. Sbr. Jón Steffensen, „Líkamsvöxtur og lífsafkoma Islendinga,“ Saga. Tímarit
Sögufélags, 11,3 (Reykjavík, 1957), bls. 281, 284-285; og idem , „Líkams-
leifar," í Kristján Eldjárn, Hákon Christie og Jón Steffensen. Skálholt. Forn-
leifarannsóknir 1914-1958. Staðir og kirkjur, I (Reykjavík, 1988), bls.169-
171.
35. Höfundi telst svo til að miðað við 170 cm háan einstakling sé skósíður borði
lagður um háls honum um 310 cm að lengd.
74