Jón á Bægisá - 01.04.1997, Blaðsíða 57

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Blaðsíða 57
Maðurínn sem alltaf vantaði salernispappír Þegar erfðaskráin hafði verið lesin og staðfest, og allt selt, var kom- ið haust. Mamma fékk teketilinn, bollann og undirskálina, pabbi bruggtækin og hundrað og tuttugu flöskur. Það sem eftir var af eign- unum - hvert sent sem Einar hafði getað sparað og það sem fékkst fyrir jörðina - var lagt í sjóð til að við systkinin gætum farið í háskóla ef við vildum. Þótt við værum öll góðir námsmenn hafði okkur ekki komið til hugar að fara í háskóla. Börn lækna og lögfræðinga, borgar- börn, fóru á þann dularfulla og umtalaða stað. Sveitakrakkar sem hétu útlenskum nöfnum fengu vinnu við að keyra vörubíla og moka möl. Öllum til undrunar og mér sjálfum ekki síst sat ég allt í einu í sept- ember við hliðina á börnum efnafólksins í klæðskerasaumuðum föt- um, með fágaðan framburð, sem óku á eftirsóttum sportbílum og renndu sér á skíðum í Ölpunum í jólafríinu. Tvisvar á háskólaár- unum var mér boðið á heimili einhverra þeirra. Þótt sportjakkinn minn pokaðist á bakinu og ég ætti enn í erfiðleikum að muna að hafa alltaf greini á undan nafnorðum, vann ég hylli feðra bekkjarbræðra minna. Ég þekkti hverja einustu auglýsingu sem fyrirtæki þeirra höfðu sent frá sér. Að loknu námi í Manitobaháskóla fór ég til Waterloo og síðan til Harvard. í næsta mánuði lýk ég doktorsprófi í stjórnmálafræði. Mér hafa boðist störf í Bandaríkjunum, en ég hef ákveðið að fara aftur til Winnipeg. Nefndarmenn sem ég ræddi við vegna starfs við Winnipegháskóla spurðu mig hver hefði lagt fram drýgstan skerf að menntun minni. Ég bullaði eitthvað um frægan prófessor sem hafði kennt mér. Mér þætti gaman að vita hvað þeir hefðu hugsað ef ég hefði sagt þeim sannleikann, að áhyggjufullur bóndi, þungur á bárunni, sem aldrei gat munað að kaupa salernispappír og hélt reglulega fyrirlestra yfir guði, væri besti kennarinn sem ég hefði nokkru sinni haft. A frummálinu heitir sagan The Man Who Was Alvays Running Out of Toilet Paper. Sólveig Jónsdóttir íslenskaði. á Waptóá - HVAT? TALA THU ISLENZKU? 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.