Jón á Bægisá - 01.04.1997, Blaðsíða 62

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Blaðsíða 62
Martha Brooks tólf öskubakka, brjóta saman þvottinn, þurrka af og skrúbba kæli- skápinn þarsem úldið kjöt og mjólkurslettur hafa runnið saman und- ir grænmetisbyrðu (með hálfu ryðrauðu salathöfði og skemmdu epli), storknað og byrjað að fylla allt eldhús Níkíar ódauni. Kristel hélt inní vögguvísulandið við undirleik ryksugunnar. Skyndileg sím- hringing skýtur henni skelk í bringu. Hún fer að gráta og ég tek hana uppúr vöggunni áðuren ég lyfti heyrnartólinu. Randý er á hinum enda línunnar og spyr hversvegna ég hafi verið svona lengi að svara. Ég er að upphugsa skýringu á því að Níkí skyldi ekki svara í símann. Mér verður ljóst, þegar hann heldur áfram, að sjálfur er hann í miðri lygaþvælu. Ég leyfi honum að ljúka sér af og hugsa allan tímann, að hann hljóti að vera að meyrna, úrþví hann hlífir tilfinningum Níkíar með lygasögu um, hversvegna hann komi ekki heim fýrren mjög seint. Kannski er hann alltíeinu búinn að koma sér upp samvisku. Kannski er hann með ráðagerðir um að ræna banka. Hver veit? Kannski er hann jafnvel með ráðagerðir um að stinga af með þessari glyðrulegu gengilbeinu sinni. Kannski það sé Ástin Sanna. Ég yrði fyrst í röðinni með brúðargjöf. Það er margt verra sem gæti komið fyrir Níkí en þurfa um sinn að lifa á opinberu framfæri. Verst væri að þurfa að búa með Randý það sem eftir væri ævinnar. Hún er enginn kjáni. Hún gæti bætt menntun sína. Umþaðbil tíu mínútum eftirað Randý leggur á, kemur Níkí heim. Hún kemur inn einsog hún fór - fokreið. Hún hlammar sér niður við eldhúsborðið. Kveikir sér í sígarettu. Hún situr þarna í jakkanum sem hún hefur ekki haft fyrir að fara úr. Og ekki heldur úr stígvélun- um. Á hreinum gólfdúknum er hlánandi snjór og sandur. Hún fleyg- ir svörtum, bylgjóttum eldspýtuendanum í átt að öskubakkanum á miðju borði og missir marks. Hlunkast lengra niðrí stólinn. Lítur með vanþóknun á sígarettuna og tottar hana einsog fjórtán ára gam- all níkótínfíkill. Punktur og basta. Nú er það raunverulega punktur og basta. Ég læt það dynja á henni, einsog sagt er, úr báðum byssuhlaupum. Ég segi henni að ná tökum á lífi sínu. Ég geti ekki endalaust verið til staðar með tíu dali og ókeypis barnagæslu bara afþví ég kenni í brjósti um hana - sem valdi mér meiri ógleði en ég fái lýst, afþví hún hafi eitt- sinn verið manneskja sem ég leit upp til og jafnvel öfundaði. Níkí hlustar á þetta alltsaman og reykir hamslaust. Hún hefur skipt um stellingu og situr nú einsog karlmaður með annan ökklann á hnénu. Fóturinn á henni dinglar æðislega upp og niður. Hún er að því komin að springa. Ég held mínu striki og spyr hverskonar fordæmi hún telji sig vera að gefa Kristel með því að láta einhvern gaur, sem sé ekki einusinni jafngildur klósettinu sem hún pissi í, vaða yfir sig á skítugum skón- um. Ég spyr hana hvenær hún ætli að vakna og gera sér grein fyrir, 60 á - TÍMARIT ÞÝÐENDA 1*1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.