Jón á Bægisá - 01.04.1997, Blaðsíða 119

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Blaðsíða 119
Höfundar David Arnason er fæddur 1940 í Gimli í Manitoba, stundaði nám við Manitobaháskóla en var síðan skólakennari í Arborg og Transcona. Hann lauk doktorsprófi í heimspeki við háskólann í New Brunswick og hefur síðan verið prófessor í ensku við St. John's Col- lege í Manitobaháskóla. Hann hefur gefið út nokkrar ljóðabækur og smásagnasöfn, þar á meðal Marsh Burning og Skrag (ljóð), 50 Stories and a Piece of Advice og The Circus Performers' Bar (sögur). A níunda áratugnum kom út eftir hann safnið The Happiest Man in the World and Other Stories og tvö leikrit eftir hann voru færð upp í Winnipeg. - Afi hans og amma voru Arni Oddsson úr Þingeyjarsýslu og Guðrún Jónsdóttir úr Eyjafirði en þau fluttust frá Islandi til Kanada 1876. Afi hans og amma í hina ættina voru Jóhann Árnason og Dóróthea Soffía Abrahamsdóttir, bæði úr Eyjafirði. Martha Brooks (f. 1944) ólst upp í suðvestanverðu Manitobafylki á berklahælinu Manitoba Sanatorium þar sem faðir hennar var yfir- læknir. Hún hefur fengist við skriftir undanfarinn aldarfjórðung. Þrjú af leikritum hennar hafa verið sviðsett af Prairie Theatre Exchange í Winnipeg og íjórða leikritið, Andrew’s Tree, af Theatre Direct í Toronto. Meðal bóka hennar má nefna A Hill for Looking og Paradise Café and Other Stories. Síðarnefnda bókin kom út í tveimur upp- lögum og var tilnefnd til Landstjóraverðlauna ætluðum ungum skáldsagnahöfundum 1988 og til verðlauna sem nefnast McNally- Robinson Manitoba Book of the Year Award. Hún kennir ritlist við ýmsa skóla í Manitoba. - Afi hennar, Runólfur Magnússon, og amma hennar, Ingunn Bardal, voru bæði fædd á Islandi. Kristjana Gunnars fæddist í Reykjavík 1948, fluttist til Bandaríkj- anna árið 1964 ásamt foreldrum sínum, dr. Gunnari Böðvarssyni og Tove konu hans, og settist að í Kanada 1969. Hún bjó í Vancouver og Toronto, en lengst af í Manitoba og Saskatchewan. Hún hóf háskóla- nám í Oregon og lauk því í Saskatchewan og Manitoba. Hún hefur birt sjö ljóðabækur, smásagnasafn og tvær þýðingar. Hún hefur sömuleiðis ritstýrt tveimur safnritum. Meðal síðustu bóka hennar eru skáldsagan The Prowler (1988); bókin um dauða föður hennar, Zero Hour (1991); endurminningabókin The Substance of Forgetting (1992) og ljóðabækurnar Carnival ofLonging (1989) og Exiles Among You (1996). Kristjana hefur verið „Writer in Residence" við háskól- ann í Regínu í Saskatchewan og Albertaháskóla í Edmonton, þar sem hún er nú prófessor í bókmenntum. d Aföœykiá - HVAT? TALA THU ISLENZKU? 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.