Jón á Bægisá - 01.04.1997, Blaðsíða 120

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Blaðsíða 120
Bill Holm er fæddur 1943 í Minneota í Minnesotaíylki í Bandaríkj- unum. Hann stundaði háskólanám í Gustavus Adolpus College í St. Peter’s í Minnesota og í Kansasháskóla þar sem hann varð Master of Arts í enskum bókmenntum. Hann kenndi við Hampton Institute í Virginíu og við South-West State University í Marshall í Minnesota. Hann hlaut Fulbright-styrk til að kenna ensku við Háskóla íslands í eitt ár og varði öðru ári til að kenna ensku við háskólann í Xian Jíatong í Kína. Nú er hann sjálfstæður rithöfundur og býr í Minnesota. Með- al ritverka hans má nefna Boxelder Bug Variations, Meditations in Music and Poetry on a Theme og Music ofFailure, ritgerðir sem voru endurprentaðar undir heitinu Prairie Days. - Langafi hans var Björn Gíslason frá Vopnafirði, sem fluttist vestur um haf árið 1879. Afi hans var Björn Hólm sem einnig fluttist frá íslandi vestur um haf. Paul A. Sigurdson fæddist 1927 í borginni Morden í Manitoba og bjó þar til dauðadags 1991. Hann starfaði lengst af sem kennari. Hann dvaldist hér á landi eitt ár en foreldrar hans fæddust hér bæði. Hann var á annan tug ára listrænn stjórnandi leikhúss í Morden sem kall- ar sig Litla leikhópinn og samdi fjölda leikverka fyrir hópinn. Hann ritstýrði ljóðlistarþætti ritsins The Icelandic Canadian og er vel þekktur meðal íslenskra Kanadamanna fyrir þýðingar sínar. Ljóð, sögur og ritgerðir eftir hann hafa birst í mörgum kanadískum og bandarískum tímaritum. William D. Valgardson (Bill Valgardson, f. 1939) óx úr grasi í Gimli í Manitobafýlki. Hann stundaði nám við United College í Winnipeg og síðan við Iowaháskóla í Iowa City þar sem hann varð Master of Fine Arts. Hann hefur verið prófessor í ritlist við háskólann í Viktoríu í Bresku Kólumbíu undanfarna tvo áratugi og kennt ýmsum helstu höf- undum í Kanada. Hann hefur sent frá sér smásagnasöfnin Blood- flowers (1973), Bed Dust (1978) og What Can’t Be Changed Shouldn’t Be Mourned (1990); ljóðasöfnin In the Gutting Shed (1976) og The Carpenter of Dreams (1986); skáldsögurnar Gentle Sinners (1980) og The Girl With the Botticelli Face (1992), sem birt- ist í íslenskri þýðingu Gunnars Gunnarssonar og Hildar Finnsdóttur undir heitinu Stúlkan með Botticelli-andlitið (Ormstunga, 1995). Árið 1994 sendi hann frá sér barnabókina Thor sem kom út í íslenskri þýðingu Guðrúnar B. Guðsteinsdóttur (Ormstunga, 1996). Thor var kjörin besta bók fýrir börn 4-7 ára í Kanada árið sem hún kom út. Nýjasta bók Valgardsons, Sarah and the People of Sand River, er einnig barnabók og kom út 1996. Gentle Sinners og nokkr- ar af smásögunum hafa verið kvikmyndaðar af National Film Board of Canada og Canadian Broadcasting Corporation (CBC). Verk hans hafa verið þýdd á íslensku, norsku, ítölsku, rússnesku og úkraínsku. 118 á díðagöiá - TÍMARIT ÞÝÐENDA 1*1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.