Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 11

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 11
,Kalda stríðið Vestur-íslendingar hafa viðhaldið.11 í The Viking Heart og í endur- minningunum kryddaði Laura ensku frásögnina með íslenskum inn- skotum. I sjálfsævisögunni koma t.d. fyrir orðin bur, baldering, hammur (hamur), vinnufolk, badstoffa, husfru og afturganga, en að auki bregður fyrir stöku setningu og upphrópun á íslensku. Frávik Lauru frá íslenskri stafsetningu í orðum eins og „hammur" og „bad- stoffa“ sýna viðleitni til að ná fram réttum framburði hjá enskumæl- andi lesendum.12 En einnig getur ýmislegt farið úrskeiðis þegar ís- lensku er skotið inn í enskan texta. Auk skorts á séríslenskri letur- gerð geta villur slæðst inn með ýmsum hætti, með vanþekkingu prentsetjara, misminni höfundar eða fljótfærni í prófarkalestri. Lík- legt er að öll þessi atriði komist á skrið í íslenskri bæn sem Laura rifj- ar upp í Confessions og Margrét lagfærir í Játningum: Dröttin biessi mig og mína Drottinn biessi mig og mína Morgun kveld og nött or, dag, morgun kveld og nótt og dag. Dröttin vevji vaengi sína Drottinn vefji vængi sína Míg um lífs of salar hag. (C, 104) veg um lífs og sálar hag. (J, 116) Margrét færir öll innskot í stafrétta íslensku og því saknaði ég ein- hverskonar athugasemda um íslenskunotkun höfundar í ágætum for- mála hennar. Með kórréttri íslensku hverfur sú vestur-íslenska áferð sem gætir í íslenskum innskotum í frumtextanum, en hana má að einhverju leyti varðveita þegar íslenskar setningar í samtölum bera augljós talmáls- gengið í fjölmenningarlegu samfálagi, enda væri hlutverk rithöfundarins að sýna raunverulega birtingarmynd málsins. Því sagðist hann stafsetja íslensk orð eins og þau hljóma í enskumælandi umhverfi í stað þess að beita þeirri kunnáttu sem hann hefði á málinu og nota íslensku orðabókina sína. 11 Tvö lykilorð smásögunnar gætu staðið óbreytt til að gefa til kynna þá mynd- breytingu sem orðið hefur á málinu með fjarlægð í tíma og rúmi, og viðhalda þar með vestur-íslensku áferðinni. Þetta eru orðin „hreppsomagur“ og „ut- lander", en sagan greinir frá því hvernig ferð Axels Borgfjords til fslands verð- ur til þess að hann tekst á við fortíðina. Langafi hans varð hreppsómagi og var sendur gegn vilja sínum til Vesturheims til að létta á sveitinni. Sjálfur var hann utangarðs í uppvexti meðal Vestur-íslendinga og uppnefndur „utlander" sökum þess að móðir hans var ekki af íslenskum ættum. 12Rétt stafsetning yrði hinsvegar til þess að orðið „hamur“ yrði „heimur“ og „badstofa" yrði „badstófa" í enskum framburði. Áhersla Lauru á að gefa enskumælandi lesendum skýra vísbendingu um réttan framburð á íslenskum orðum, í stað þess að eltast við íslenska stafsetningarhefð kemur skemmtilega fram í skáldsögu hennar um Tyrkjaránið, The Dove. Þar hefja íslenskar per- sónur iðulega setningu með orðinu „eja“. íslenskur lesandi er líklegur til að draga þá ályktun að „eja“ sé upphrópun fengin að láni frá Alsírbúunum sem rændu íslendingunum, en í orðskýringum segir höfundur innskotið vera ein- kennandi fyrir íslendinga. Enda reynist það rétt: þetta er þankainnskotið „ja“. Framburður ensks lesanda verður „dsja“ ef stafsetningin er rétt, eins og hún er í Confessions, en með stafsetningunni „eja“ er framburðurinn líklegur til að hljóma líkt og íslenskt „ja“. jfev d Jföaguáá - HVAT? TALA THU ISLENZKU? 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.