Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 19
Þjóðmál vetur 2009 17
Hvaða minningar á fólk frá bernskujólunum? Hvert er gildi þessarar
stór hátíð ar? Í bókinni Jólaminningar eru birtar frásagnir af
jólasiðum fyrir meira en einni öld, rætt við tólf þekkta Íslendinga um
jólin í þeirra lífi og rifjaðar upp fréttir af jólahaldi á tuttugustu öld.
Allir eiga dýrmætar jólaminningar – um samveru fjölskyldunnar,
kyrrðina, eplalyktina, kertaljósin, jólalögin og fleira.
Þetta er bók sem kemur öllum í jólaskap.
jólaminningar íslendinga
Karl Sigurbjörnsson Ólöf Kolbrún Harðardóttir Geir Jón Þóris son Magnús Scheving
Gissur Ó. Erlingsson Jenna Jens dóttir Salome Þorkelsdóttir Ingibjörg Þorbergs
Vigdís Finnbogadóttir Ragnar Bjarnason Ómar Ragnarsson Ragnheiður Ásta Pétursdóttir
er í fjölmiðlaheiminum, og hugsar, bíddu,
ættirðu nú ekki að slaka á, væni minn?
Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður í Speglinum í
ríkisútvarpinu 7. september 2005.
Þegar Ólafur Ragnar setti punktinn aftan
við Baugsfylkingarskrílslætin sumarið 2004
var það gert með orðum sem munu lengi lifa
fyrir þær sakir að þau afhjúpa siðferðislegt
þrot forseta sem genginn er fyrir auðmanna
björg:
Því miður hefur skort samhljóminn sem
þarf að vera milli þings og þjóðar í svo
mikilvægu máli . Fjölmiðlarnir eru sá
hornsteinn í lýðræðisskipan og menningu
okkar Íslendinga að ekki er farsælt að
varanlega verði djúp gjá milli þingvilja og
þjóðarvilja . Slíka gjá þarf að brúa .
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í yfir
lýsingu 2. júní 2004, þegar hann ákvað að undir
rita ekki fjölmiðlalögin svokölluðu.
Í bók Óla Björns kemur nafni hans Ragnar
Gríms son Bessastaðabóndi hvað verst út . Óli
Björn kemst ekki hjá því að birta neyðarleg ustu
út rásarskræki forsetans þar sem básún að ir eru
mannkostir auðmanna sem kunnu ekk ert annað
en að slá lán og sólunda peningum, eins og kom
á daginn . Prófessorinn fyrrver andi glass úrvætir
þjóðarsálina með forheimsk andi orðalöðri:
Ég vona að árangur ykkar verði ungum Ís
lending um sönnun þess að það er hægt að