Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 34

Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 34
32 Þjóðmál vetur 200932 Þjóðmál vetur 2009 Aftur til Pompei Eftir Kim M. Kimselius Fyrsta bók Kim M. Kimselius sem er einn vinsælasti barna- og unglinga bókahöfundur Svíþjóðar frá upphafi og hefur m.a. verið nefnd hin nýja Astrid Lindgren í sænskum fjölmiðlum. Fyrstu vikuna eftir að bókin kom út í Svíþjóð seldist hún í yfir 11 þúsund eintökum og hefur auk þess verið gefin út í fjölmörgum löndum. Nú er röðin komin að Íslandi. Rússland Pútíns Eftir rússnesku blaðakonuna Önnu Politkovskaju Án nokkurs vafa ein athyglisverðasta bók síðari ára. Hér lýsir Anna Polikovksja ástandinu í Rússlandi nútímans á opinskáan hátt. Fyrir vikið var hún myrt árið 2006. „Polítkovskaja var ekki gröm, hún var bálreið, sagði skoðanir sínar umbúðalaust og af mikilli tilfinningu. Hún vissi um hættuna en galt fyrir hugsjónir sínar með lífinu.“  Kristján Jónsson blm., Morgunblaðinu 21. júlí 2009. Aftur til kreppuhagfræði: Krísan 2008 Eftir Paul Krugman Hvers vegna ríkir efnahagslægð í heiminum og hversu langvinn getur hún orðið? Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2008 og einn allra áhrifamesti hagfræðingur heimsins í dag, skýrir málið á mannamáli. Mjög auðlæsileg og stórfróðleg bók. „Bókin á fullt erindi við íslenska þjóð og má sjá áhugaverða kafla þar sem Krugman varar við aðstæðum sem hann rekur úr efnahagssögu heimsins sem margar hverjar minna á það sem er að gerast á Íslandi þessa daga.“ Ingvar Örn Ingvarsson blm., Morgunblaðinu 12. júlí 2009. Bækur sem eiga erindi í alla pakka! URÐUR____bókafélag ehf. www.urdurbokafelag.blog.is URÐUR Aftur til Pompei URÐUR bókafélag ISBN 978-9979-9931-2-4 Aftur til Pompei Ramóna er í skólaferðalagi á Ítalíu til að skoða uppgröftinn í borginni Pompei, borginni sem grófst undir ösku þegar eldfjallið Vesúvíus gaus árið 79 e. Kr. Ramónu er hálf ómótt og hún fær undarlega tilfinningu í allan líkamann þegar hún skoðar gifsafsteypur af íbúum borgarinnar sem fórust í eldgosinu. Hún skríður undir bekk til að hvíla sig og steinsofnar. Skyndilega vaknar hún í fornri borg sem iðar af mannlífi. Hún hefur flust til í tíma og er stödd í Pompei fyrir eldgosið! Hún verður dauðskelkuð. Hún veit að borgin mun eyðast og allir íbúarnir farast, líka hún og Theó ef þeim tekst ekki að forða sér í tæka tíð. En hún veit ekki hvenær eldfjallið Vesúvíus byrjar að gjósa. Verður það eftir hundrað ár, tíu ár eða tíu mínútur …? Aftur til Pompei er fyrsta bók Kim M. Kimselius sem sló í gegn árið 1997. Bókin hefur verið þýdd á mörg tungumál og nýtur vinsælda hjá breiðum aldurshópi. Kim M. Kimselius glæðir söguna um eldgosið í Pompei lífi og fer með lesandann í spennandi leiðangur aftur í tímann. Bók sem erfitt er að leggja frá sér. Bókin er fyrsta sjálfstæða sagan um söguleg ævintýri Ramónu og Theós. KIM M . KIM SELIUS Aftur til Pom pei Paul Krugman Aftur til kreppuhagfræði: Krísan 2008 URÐUR URÐUR bókafélag ISBN 978-9979-9931-0-1 Paul Krugman (f. 1953) er heimsþekktur fræði- maður. Hann er prófessor í hagfræði og alþjóða- stjórnmálum við Princetonháskóla í Bandaríkj- unum og hlaut Nóbelsverðlaun í hagfræði árið 2008. Hann skrifar reglulega pistla í New York Times og hefur skrifað 20 bækur. Hefði heimskreppan riðið yfir á fjórða áratug síðustu aldar ef Herbert Hoover hefði ekki reynt að reka ríkissjóð án halla á sama tíma og efnahagslægð vofði yfir, Seðlabanki Bandaríkj- anna ekki varið gullfótinn á kostnað ríkisfjármálanna og stjórnvöld umsvifalaust komið illa stæðum bönkum til hjálpar og komið í veg fyrir bankaáhlaupin á árunum 1930-1931? Hefði hrunið á hlutabréfamarkaðnum árið 1929 þá aðeins leitt til minniháttar efnahagslægðar sem fljótlega hefði fallið í gleymskunnar dá. Hafa hagfræðingar og stefnumótendur lært sína lexíu þannig að kreppa á borð við heimskrepp- una geti aldrei riðið yfir aftur? Eða getur hún það? Þessum spurningum reynir Paul Krugman að svara í þessari fróðlegu bók. PAU L KRU G M A N A FTU R TIL KREPPU H AG FRÆ Ð I: KRÍSA N 2008 URÐUR URÐUR bókafélag ISBN 978-9979-9931-1-8 Anna Politkovskaja var fréttaritari rúss­ neska dagblaðsins Novaja gazeta og baráttukona fyrir mannréttindum. Hún var vel þekkt fyrir baráttu sína gegn stríðinu í Tsjetsjeníu og hlaut margs kyns viðurkenningar fyrir skrif sín. Anna Politkovskaja var myrt við heim­ ili sitt í Moskvu 7. október árið 2006. Enn hefur enginn verið dæmdur fyrir morðið sem var fordæmt um allan heim. Sem dæmi má nefna að Mikhail Gorbatsjev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, lýsti því sem áfalli fyrir frjálsa og lýðræðislega umræðu og alvarlegum glæp gegn Rússlandi og rússnesku þjóðinni. Pútín, fyrrum forseta og núverandi forsætisráðherra Rússlands, hefur tekist að skapa sér ímynd sem upplýstur leiðtogi þjóðar sinnar. Anna Politkovskaja var ekki sammála þessari ímynd. Í Rússlandi Pútíns sviptir hún hulunni af Pútín, manninum jafnt sem ímyndinni. Hún lýsir valdagræðgi Pútíns sem afleiðingu af ferli hans í sovésku leyniþjónustunni (KGB), starfsháttum rússnesku mafíunnar á landsbyggðinni, spillingunni innan rúss­ neska hersins og réttarkerfisins og afhjúpar sannleikann að baki gíslatökunni í Dúbrovskíleikhúsinu í Moskvu og borginni Beslan í Norður­Ossetíu. ANNA POLITKOVSKAJA RÚSSLAND PÚTÍNS RÚSSLAN D PÚ TÍN S AN N A PO LITKO VSKA JA Aftur til Pompei Eftir Kim M. Kimselius Fyrsta bók Kim M. Kimselius sem er einn vinsælasti barna- og unglingabókahöfundur Svíþjóðar frá upphafi og hefur m.a. verið nefnd hin nýja Astrid Lindgren í sænskum fjölmiðlum. Fyrstu vikuna eftir að bókin kom út í Svíþjóð seldist hún í yfir 11 þúsund eintökum og hefur auk þess verið gefin út í fjölmörgum löndum. Nú er röðin komin að Íslandi. Rússland Pútíns Eftir rússne k bl ðako u a Önnu Politkovskaju Án nokkurs vafa ein athyglisverðasta bók síðari ára. Hér lýsir Anna Politkovskaja ástandinu í Rússlandi nútímans á opinskáan hátt. Fyrir vikið var hún myrt árið 2006. „Polítkovskaja var ekki gröm, hún v r bálreið, sagði skoðanir sínar umbúðalaust og af mikilli tilfinningu. Hún vissi um hættuna en galt fyrir hugsjónir sínar með lífinu.“ Kristján Jónsson blm., Morgunblaðinu 21. júlí 2009. Eftir Paul Krugman Hvers vegna ríkir efnahagslægð í heiminum og hversu langvinn getur hún orðið? Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2008 og einn allra áhrifamesti hagfræðingur heimsins í dag, skýrir málið á mannamáli. Mjög auðlæsileg og stórfróðleg bók. „Bókin á fullt erindi við íslenska þjóð og má sjá áhugaverða kafla þar sem Krugman varar við aðstæðum sem hann rekur úr efnahagssögu heimsins sem margar hverjar minna á það sem er að gerast á Íslandi þessa daga.“ Ingvar Örn Ingvarsson blm., Morgunblaðinu 12. júlí 2009. Aftur til kreppuhagfræði: Krísan 2008 www.urdurbokafelag.blog.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.