Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 82

Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 82
80 Þjóðmál vetur 2009 púðri sósíalismans, heldur þeirra sjálfra . Og lengi lifir í fornum glæðum, eins og árásirnar á Þórarin Eldjárn sýndu . Þegar Mörður Árna­ son spurði háðslega, hvort Þórarinn hefði fengið annað skip, hljómaði hann líkt og Magnús Kjartansson forðum . Enn fremur er umhugsunarefni, að sumir íslenskir menntamenn áttu í erfiðleikum með að fá á prent eftir sig greinar gegn Kreml­ verjum . Birtingur, sem þeir Einar Bragi, Thor Vilhjálmsson og fleiri gáfu út, hafnaði pistli eftir Agnar Þórðarson um hina frægu Bjarmalandsför þeirra Steins Steinarrs 1956, þótt seinna fengi Jón úr Vör þar inni með ljóð sitt um Djilas .35 Sigfús Daðason, ritstjóri Tímarits Máls og menningar, synjaði birtingar ritgerð, sem Arnór Hannibalsson tók saman 1963 um stjórnarfar í Ráðstjórnarríkjunum .36 Má af því tilefni minna á, að mannshöfuð er nokkuð þungt og ekki geta allir staðið upp­ réttir . Seinna átti Sigfús sjálfur eftir að skrifa grein í Tímarit Máls og menningar, sem ekki kom þar á prent að ráði Kristins E . Andrés­ sonar . Hún var andmæli við innrás sósíalista­ ríkj anna í Tékkóslóvakíu 1968 .37 Sigfús beitti þannig ekki aðeins aðra ritskoðun, heldur líka sjálfan sig, enda orti hann eitt sinn: Sjálfgerðir fjötrar eru traustastir fjötra . Þótt vísuorð Sigfúsar Daðasonar eigi vissulega stundum við, höfðu þau sex skáld, sem hér hefur verið rætt um, manndóm til að leysa af sér slíka sjálfgerða fjötra . Stundum vitna þeir, sem reyna að afsaka sósíalismann, í þau ummæli annars íslensks skálds, að kalda stríðið hafi ekki gert neinn að betri manni . Svo kann að vera, en kalda stríðið sýndi, hverjir voru fyrir betri menn og verri: Hinir betri menn voru þeir, sem sáu, að í púðrinu hafði vöknað af öllu blóðinu, og þögðu ekki við . Tilvísanir 1 Sigfús Daðason: „Hendur og orð,“ Tímarit Máls og menningar, 15 . árg . 3 . hefti (1954), 220 .–223 . bls . 2 Stéphane Courtois o . fl .: Le livre noir du communisme (París, 1997), eink­ um inngangur Courtois . Ísl . þýð .: Svartbók kommúnismans (Rvík, 2009 . 3 Steinn Steinarr: „Don Quijote,“ Réttur, 22 . árg . 3 . hefti (1937), 128 . bls . 4 Arnór Hannibalsson upplýsir í Moskvulínunni (Rvík 1999), 174 ., 178 . bls . og 183 .­184 . bls . að Mál og menning fékk háa fjárstyrki frá kommúnistaflokki Ráðstjórnarríkjanna og að Kristinn fékk sérstök eftirlaun með samþykkt miðstjórnar kommúnistaflokksins . 5 „Sovét­Rússland er vonandi ekki það, sem koma skal,“ Abl. 19 . september 1956 (viðtal Helga Sæmundssonar) . 6 „Að fengnum skáldalaunum,“ Tímarit Máls og menningar, 3 . árg . 1 . hefti (1942), 41 . bls . 7 „Er loksins til þurrðar gengið?“ Þjv. 21 . september 1956 . Hér er rithætti nafns Stefáns breytt í það horf, sem hann vildi hafa, Pjetursson . 8 Arnór Hannibalsson rekur þá sögu eftir rússneskum skjölum í Moskvulínunni (1999), 125 .­142 . bls . 9 Arthur Koestler: Darkness at noon (New York 1941), ísl . þýð . Jóns Eyþórssonar, Myrkur um miðjan dag (Rvík 1947) . 10 Steinn Steinarr: „Kreml“ og „Don Quijote ávarpar vindmyllurnar“, Nýtt Helgafell, 2 . árg . 1 . hefti (1957), 15 . bls . 11 Arthur Koestler: „The Fraternity of Pessimists,“ New York Times Magazine (nóvember 1943), endurpr . í The Yogi and the Comm issar (1945) . 12 Jón úr Vör: „Lítil frétt í blaðinu,“ Birtingur, 3 . árg . 3 . hefti (1957), 10 . bls . 13 Ljóðið var m . a . endurpr . í heild sinni í Mbl. 7 . nóvember 1957; Bjarni Benediktsson: „Reykjavíkurbréf,“ Mbl. 10 . nóvember 1957 . 14 Hins vegar var fundið í „Bæjarpósti“ blaðsins að nokkrum öðrum atriðum í þessu hefti Birtings, sjá „Bæjarpósturinn,“ Þjv. 9 . nóvember og 19 . nóvember (þar sem Einar Bragi svaraði og Þjóðviljamenn aftur honum) . 15 Magnús Kjartansson: „Stefna nútímans er sósíalismi,“ Þjv. 5 . júní 1965 . Höfðu þeir Jón úr Vör átt í ritdeilu um sósíalismann . 16 „Bók Djilasar, „Hin nýja stétt,“ komin út hjá Almenna bókafélaginu,“ Mbl. 21 . janúar 1958 . 17 Jón Baldvin Hannibalsson: „Ráðherrasósíalisminn og síamstvíburarnir,“ DV 6 . september 1982 . 18 „Engir fulltrúar frá A­Evrópu á þingi í Ljubljana,“ Þjv. 22 . apríl 1958 . 19 Jón frá Pálmholti: „Jónas Svafár,“ Mbl. 6 . maí 2004 (minningarorð) . Líklega hefur Jóhann innritað þá á fundi Æskulýðsfylkingarinnar í Tjarnargötu 20 23 . janúar 1959 . Þar lásu upp Ari Jósefsson, Dagur Sigurðarson, Jóhann, Jón frá Pálmholti og Þorsteinn [Jónsson] frá Hamri . Sjá Þjv. 23 . janúar 1959 (auglýsingu) . 20 Jóhann Hjálmarsson: „Kveðja til Pablo Neruda,“ Mbl. 12 . nóvember 1961 . 21 Dagur Sigurðarson: „Endurspeigluð lágkúra Jóhanns Hjálm arssonar,“ Þjv. 23 . febrúar 1962; Jóhann Hjálmarsson: „Þjáðir menn,“ Mbl. 28 . febrúar 1962; Jón frá Pálmholti: „Eitt orð við Jóhann Hjálmarsson,“ Þjv. 7 . mars 1962 . Um uppnefni Jóhanns sjá m . a . „Bæjarpóstinn“, Þjv. 12 . nóvember 1969 . 22 M[agnús Kjartansson]: „Andstæðurnar,“ Þjv. 21 . febrúar 1970 . Matthías Johannessen svaraði honum í „Rispum“, Mbl. 28 . febrúar 1970 . 23 Jóhannes úr Kötlum: „Dagskipan Stalíns,“ Tímarit Máls og menningar, 4 . árg . 4 . hefti (1943), 119 .–124 . bls .; Jóhannes úr Kötlum: „Kveðja til Kína,“ Tímarit Máls og menningar, 13 . árg . 3 . hefti (1952), 213 .–215 . bls . 24 „Íslenskir rithöfundar ræða um Pasternak, sænsku akademíuna og rússneskt vald,“ Mbl. 29 . október 1958 . 25 „Hvað segja þau um Skáldatíma?“ Mbl. 26 . október 1963 . 26 Jón Óskar: Týndir snillingar (Rvík 1979), 292 . bls . 27 „Baldvin Tryggvason . Ævi og störf,“ Mbl. 27 . apríl 1997 (viðtal) . 28 Jóhannes úr Kötlum: „Milli steins og sleggju,“ Ný og nið (1970), 44 . bls . Hitt ljóðið, sem hér er vitnað í, er á 43 . bls . 29 Árni Sigurjónsson: „Ég reyni fyrst og fremst að vera húmoristi,“ Tímarit Máls og menningar, 52 . árg . 2 . hefti (1992), 40 .–41 . bls . 30 Árni Bergmann: „Vinstrimennskan, sagan og hrun heimskomm­ únismans,“ Tímarit Máls og menningar, 53 . árg . 4 . hefti (1992), 25 . bls . 31 Hannes Pétursson: „Kreml,“ Stúdentablaðið 1 . desember 1956, endurpr . í Mbl. 8 . desember 1956 .; Þórbergur Þórðarson: Marsinn til Kreml (Rvík 1962) . 32 Mörður Árnason: „Hvorki rök né rím . Ritdómur um sonnettu,“ Tímarit Máls og menningar, 54 . árg . 2 . hefti (1993), 67 .–71 . bls . 33 Einar Már Guðmundsson: „Í auga óreiðunnar,“ Lesbók Morgunblaðsins 4 . janúar 1992 . Ljóðið birtist síðan sem „Stelpan sem þú elskaðir . . .“, Í auga óreiðunnar (1995), 83 . bls . 34 Karl R . Popper: The Open Society and Its Enemies, I .–II . (London 1945) . 35 Agnar Þórðarson: Kallað í Kremlarmúr (Rvík 1978), 198 . bls . 36 Arnór Hannibalsson: „Mál og menning og menningin . Opið bréf til Sigfúsar Daðasonar,“ Frjáls þjóð 22 . júní 1963; Sigfús Daðason: „Bréfaskipti við Arnór Hannibalsson,“ Þjv. 23 . júní 1963 . 37 Sigfús Daðason: Ritgerðir og pistlar (Rvík 2000) . Inngangur e . Þorstein Þorsteinsson .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.