Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 83

Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 83
Vísindaskáldskapur felur bæði í sér hið mögu lega og hið ómögulega . Slíkar sög­ ur fjalla ekki bara um geimverur og tíma flakk heldur einnig um samfélagsgerðir fram tíðar­ ríkja, Stóra bróður og ýmis pólitísk álita mál . Hér verður fjallað um tvær kvikmynd ir sem falla í flokk vísindaskáldskapar og hafa sterka skírskotun til samfélagsins í dag þótt önnur þeirra byggist á 60 ára gamalli sögu . Þetta eru myndirnar District 9, sem frumsýnd var í haust, og 1984 sem frumsýnd var árið 1984 . District 9 ***1/2 Geimverum er bjargað úr biluðu geim skipi og þeim er gefinn matur og lands svæði í Suður­Afríku . Fyrst í stað er ásetning ur inn góður en smám saman verður nærvera þeirra íþyngjandi í augum almennings og viðhorfið er slíkt að þetta séu annars flokks þegnar og byrði á samfélaginu . Landsvæðið þeirra, District 9, verður að gettói og fangelsi fyrir geimverurnar . Þá kemur til sögunnar opin­ ber starfsmaður, Wikus van der Merve, sem fer inn á svæðið til að láta geimverurnar skrifa undir plagg um brottflutning af svæðinu . Hann kemst í návígi við einhverja dularfulla efnablöndu og fer smám saman að breytast sjálfur í geimveru með ófyrirsjáanlegum af­ leið ingum . Peter Jackson (Lord of the Rings) er fram­ leiðandi myndarinnar en hinn lítt þekkti Neill Blomkamp sér um leikstjórn auk þess sem hann skrifar handritið ásamt Terri Tatchell . District 9 hefur sterka skírskotun til samtímans sem og mannkynssögunnar enda er erfitt að horfa á myndina án þess að sjá samlíkingu við aðskilnaðarstefnuna og nas­ ism ann . Aðskilnaðarstefnan í Suður­Afríku varði frá 1948–1994 og gekk hún út á að skilja að hvíta íbúa og þeldökka íbúa . Íbúar voru flokkaðir eftir kynþætti og fólki af vissum kynþáttum var gert að yfirgefa heimili sitt Kvikmyndir _____________ María Margrét Jóhannsdóttir Vísindaskáldskapur eða saga af næsta bæ Þjóðmál vetur 2009 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.