Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 57

Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 57
 Þjóðmál vetur 2009 55 R ómverjar til forna sögðu: „Sin aqua non“ eða án vatns þrífst ekkert . Rómverjar voru meistarar í að nýta vatnið . Um það bera vitni miklar áveitur, vatnslagnir og hlaðnir stallar í fjallshlíðum, sem gjörnýta allt tiltækt rennandi vatn og döggina . Már arnir á Spáni voru einnig sérfræðingar í vatns nýtingu, miklir verkmenn . Í Alhambra höll þeirra í Granada er vatn notað með meistara legum hætti til loftkælingar . Nú horfir fólk í öllum heimsálfum fram á sívaxandi vandamál vegna vatnsmengunar og vatnsskorts . Taflan á næstu síðu gefur þó til kynna, að nóg sé af vatni ef á heildina er litið . Svo er þó ekki, þegar til lengdar er litið . Staf ar það af aukinni mengun, vaxandi mann­ fjölg un og þróun lifnaðarhátta, sem leiðir til meiri vatnsnotkunar á íbúa . Taflan ber með sér, að Ísland er mjög vel í sveit sett miðað við önnur lönd, og Íslendingar geta aukið vatnsnotkun sína a .m .k . 50­falt án þess að ganga á birgðirnar . Í greininni „Vatn – auðlind Íslendinga“, í Morgunblaðinu 14 . apríl 2009, sagði Andrés Arn alds, fagmálastjóri Land græðslunnar: „Íslendingar eru lánsöm þjóð . Miðað við höfða tölu erum við ein vatnsríkasta þjóð ver­ aldar . Ef litið er til annarra landa, er skortur á vatni til landbúnaðar, neyzlu og annarra nota hins vegar eitt alvarlegasta vandamálið, sem þjóðir heims þurfa að takast á við á næstu áratugum . . . Það stefnir í alvarlegan skort á vatni, ef ekki verður gripið til viðeigandi ráð­ stafana á meðan enn er svigrúm til . Í skýrslu OECD kom t .d . fram sú dapurlega spá, að um 2030 muni helmingur mannkyns, 3,9 milljarðar, búa á svæðum með ófullnægjandi aðgangi að vatni .“ Þetta hlutfall getur hæglega orðið enn hærra, þegar tekið er tillit til aukinna öfga í náttúrunni undanfarin ár, sem lýsa sér t .d . í auknum flóðum og þurrkum og margir kenna svo nefndum gróðurhúsaáhrifum um . Landbúnaður notar rúmlega 70% af heild ­ ar vatnsþörf mannkyns, en hún nemur um 9% af úrkomunni samkvæmt töflunni hér að framan . Iðnaður notar innan við 20% og heimilin um 10% af heildarþörfinni . Flestar þjóðir heims nota innan við fimmtung vatns­ aðstreymis, en fimmtungur er talinn vera há­ mark sjálfbærrar notkunar mannkyns . Á vissum fjölmennum svæðum jarðar er svo tilfinnanlegur vatnsskortur, að öllu lífi staf ar ógn af . Sumar stórár ná ekki lengur til sjávar, t .d . Ind us, Rio Grande, Colorado, Murray­ Darling og Gulárnar í Kína . Fiskistofnar í ferskvatni hafa dregizt saman um 30 % síðan 1970 eða um 0,75 % á ári . Vegna súrnunar ferskvatns og þurrka hefur lífríki í ferskvatni rýrnað meira en á landi . Helmingur af votlendi heimsins var skemmdur eða eyðilagður á 20 . öldinni . Bjarni Jónsson Vatnsbúskapur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.