Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 68

Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 68
66 Þjóðmál vetur 2009 4 . Engin grein er gerð fyrir því, hvernig staðið var að því að auka hlutafé um 80 millj . kr . í byrjun árs 1985 . Þetta hlutafjárútboð var þá höfuðatriði í átaki félagsins um „að berjast til þrautar“ . Hlutafjáraukningin var framkvæmd þannig, að hver hluthafi skrifaði undir skuldabréf til fimm ára fyrir hlut sínum, en bankinn lánaði félaginu út á bréfin sem tryggingu . Í hvorugri bókinni er ýjað að fyrrgreindum grundvallarstaðreyndum . Aftur á móti draga höfundarnir fram í löngu máli vangaveltur margra, sem er ætlað að gera þá þjóðsögu að sögulegum sannleika handa komandi kynslóðum, að Hafskip hafi verið „knúið“12 í þrot en aldrei orðið raunverulega gjaldþrota . Í báðum bókunum er Íslenska skipafélagið nefnt til sögunnar, þegar fjallað er um spurninguna, hvort Hafskip hafi orðið í raun gjaldþrota . Þetta félag var stofnað 18 . nóvember 1985 eða rúmlega tveimur 12 Sbr . orðalag á bls . 119 í Hafskip í skotlínu. vikum fyrir gjaldþrot Hafskips, og yfirtók eignir og skuldir þess félags með ákveðnum hætti . Tilgangurinn var öðrum þræði sá að draga úr líkum á því, að skip Hafskips yrðu kyrrsett í erlendum höfnum,13 en þessi gerð var einnig hugsuð sem áfangi á þeirri leið að stofna sérstakt hlutafélag til kaupa á eignum Hafskips með þátttöku Skipadeildar SÍS . Um þetta segir svo orðrétt í Hafskipi í skotlínu: „Hugmyndin var sú að Íslenska skipafélagið starfaði aðeins í fáeina daga, eða þar til stjórn Sambandsins hefði samþykkt að ganga til samstarfs við Hafskipsmenn um starfsemi nýs félags.“14 Útvegsbankinn tók að sér að ábyrgjast rekstur þessa félags þá daga, sem því var ætlað líf, fyrst og fremst til að varðveita verðmæti viðskiptasambanda Hafskips og halda opnum möguleika á því að semja um sölu þess í rekstri til nýs hlutafélags með aðild skipadeildar SÍS . Engum togum skipti, að þessi áform mættu harðvítugri gagnrýni, bæði í fjölmiðlum og innan raða Sambands íslenskra 13 Afdrif Hafskips í boði hins opinbera, bls . 44 . 14 Hafskip í skotlínu, bls . 41 . Texti og dagsetningar. Rekstrartap Mat skipa Hrein eign. Niðurstöður endurskoðaðs ársreiknings 1984 95,7 m .kr . 244,7 m .kr . ­104,9 m .kr . Áhrif á hreina eign Tap jan ./apr . 1985 100 .0 m .kr . ­100,0 m .kr . Hlutafjáraukning fyrri hluta árs 1985 +80,0 m .kr . Mat bankaeftirlits á skipum, bréf 9 . sept 1985 100,7 “ ­144,0 m .kr . Tap maí/ ágúst 1985 100,0 m .kr . ­100,0 m .kr . Tap sept . okt . nóv 1985, Hafskip, Ísl . skipafélagið ? ? Heildartap 1984, 1985 og eigið fé lágm . við gjaldþrot 295,7 m.kr -366,9 m.kr. Skematískt yfirlit um rekstartap og eignahreyfingar Hafskips hf . 1984 og 1985* * Það athugist að upplýsingar vantar um rekstrartap Hafskips og Íslenska skipafélagsins í sept ./des 1985 . Í þessu yfirliti eru lykiltölur, sem sýna í stórum dráttum tap Hafskips, skv . ársreikningi 1984 og milliuppgjörum 1985 . Nam það a .m .k . 295,7 milljónum króna . Fram kemur hversu skuldir umfram eignir voru miklar . Eigið fé var m .ö .o . orðið neikvætt í ársreikningum 31 . desember 1984 . Einnig sést hvernig tapreksturinn og mat bankaeftirlitsins í sept . árið 1985 jók á þessa neikvæðu eiginfjárstöðu . Hlutafjáraukning árið 1985 um 80 m .kr . dró úr henni sem þeirri fjárhæð nam .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.