Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 10

Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 10
8 Þjóðmál vetur 2009 Nýlega var skýrt frá því, að kínversk stjórnvöld hefðu ákveðið að setja viðræður við Íslendinga um fríverslun í salt . Gerð frí versl unarsamningsins hafði verið á döfinni frá árinu 2004 . Í júlí 2006 fór Valgerður Sverrisdóttir, þá­ verandi utanríkisráðherra, til Kína . Í heim­ sókninni var lýst yfir því, að Ísland gæti orðið fyrsta Evrópulandið til að gera frí­ verslunarsamning við Kína . Taldi Valgerður, að samningurinn gæti gefið Íslandi ákveðið markaðsforskot gagnvart Evrópulöndum og Banda ríkjunum . Evrópusambandið annaðist gerð fríverslunarsamninga fyrir aðildarríki sín, svo að einstök lönd innan þess gætu ekki sam ið tvíhliða við Kína . Orðétt var haft eftir Val gerði í Morgunblaðinu:1 „Sá áhugi sem hefur komið frá Kínverjum lofar mjög góðu en samningurinn myndi t .d . geta gengið út á vöruviðskipti, hugverkarétt­ indi og þjónustuviðskipti . Fiskurinn er auð­ vitað ofarlega hjá okkur en þetta gæti komið sér vel fyrir fjölda fyrirtækja .“ 1 Mbl., 5 . júlí 2006 . Valgerður Sverrisdóttir gerði meira í þessu máli á þeim skamma tíma, sem hún var utan­ ríkisráðherra, því að í desember 2006 fór hún að nýju til Kína og ritaði þá undir vilja yfir­ lýs ingu um upphaf fríverslunar við ræðn anna . Enn ræddi Morgunblaðið við hana .2 Val gerður taldi viljayfirlýsinguna stórt og ánægjulegt skref í átt að frí versl unarsamningnum . At­ hyglis vert væri, að Kín verjar vildu semja við Íslend inga eina en ekki EFTA­þjóðirnar sam­ eiginlega, þótt öll EFTA­ríkin vildu semja um frí verslun við Kína . Valgerður sagði viðskipti Kínverja og Ís­ lend inga hafa vaxið hröðum skrefum undan­ farin ár og starfsemi íslenskra fyrirtækja í Kína hefði ekki síst ráðið ákvörðun kín verskra stjórnvalda um að hefja fríverslunarvið ræð ur beint við Íslendinga . Í apríl 2009 birtist fréttaskýring í Morgunblaðinu þar sem sagt var frá því, samkvæmt heimildum í utanríkisráðuneytinu, að við ræð ur milli Íslendinga og Kínverja um fríversl un ar samning gengju vel . 2 Mbl., 5 . desember 2006 . Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Íslensk utanríkisstefna úr sögunni?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.