Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 27

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 27
... allir kirkjulegir menn hljótfa] að viðurkenna, að framtíð kirkjunna er eigi glæsileg undir löggefandi þingi, sem getur verið harla ókirkjulegt. Jeg vil eigi kveða svo upp um löggjafarþing vort til þessa, en hitt dylst mjer eigi, að það stefnir í þá átt. Og þennan ókirkjulega flokk - frá sjónarmiði ríkis- kirkjunnar- fylla eðlilega fríkirkjumennirnir, trúaðir kristnir menn, afþeirri ástæðu, að þeir vilja eigi láta veraldlegt þing ræða og ráða kirkjumálum, þó aldrei nema þau heiti „veraldleg". Það er með kirkjuna eins og manninn, að sál og líkami eru óaðskiljanleg eining.20 Hér var Þórhallur Bjarnarson inni á álitamáli sem einnig skaut upp kollinum á Alþingi og víðar um þetta leyti. Snerist það um hvort þingið gæti fjallað um kirkjuleg málefni og þar með gegnt hlutverki nokkurs konar kirkjuþings eftir að það væri orðið hluti af ókirkjudeildarbundnu ríkisvaldi.21 En sú var raunin hér efitir setningu stjórnarskrárinnar 1874. Konungur var vissulega skyldur til að tilheyra lútherskri kirkju samkvæmt dönsku stjórnarskránni en því máli gegndi hvorki um danska og síðar íslenska ráðherra, íslenska alþingis- og embættismenn eða aðra sem komu að kirkjumálum fyrir hönd ríkisvaldsins.22 Kirkjumálanefndin sem starfaði í upphafi 20. aldar átti eftir að taka sömu gagnrýnu afstöðu og Þórhallur í þessu efni.23 I nútímaumræðu eru hins vegar dæmi þess að litið sé framhjá þessu vandamáli og talið að sú staðreynd að Alþingi ,,endurspegl[i] ... nokkru stærra samfélag“ en þjóðkirkjan raski ekki „með nokkru móti stöðu þess til að setja .... reglur um starfshætti þjóðkirkjunnar með þeim takmörkunum sem ráða má af stjórnarskránni“.24 Þetta stenst að sönnu út frá íslenskri stjórnskipan og löggjöf. Hins vegar orkar þessi skilningur tvímælis út frá þeim sjónarmiðum sem víða koma fram í umræðu samtímans um tengsl trúfélaga sem ekki eru ríkiskirkjur í þröngum skilningi við ríkisvaldið. Ef ríkisvaldi í veraldlegu lýðræðissamfélagi er veittur víðtækur réttur til að setja lög sem lúta að starfsháttum trúfélaga og innra skipulagi er hætt við að trúfrelsi þeirra sé 20 Kirkjublaðið. IV. 1893: 211. 21 Sjá m.a. Ríki og kyrkja 1879: 262. Undirtcktirnar 1894: 99. + Þórarinn prófastur Böðvarsson 1895: 106. Jóhannes L. L. Jóhannsson 1895: 122-123, 124-125. Kirkjulöggjöfin á Alþingi 1895: 155. Alþingistíðindi 1899(B): 1465-1466, 1476-1477, 1480. Alþingistíðindi 1909(A): 1100-1102. Sigurður P. Sívertsen 1909: 174-175. Prestastefnan á Þingvelli 1909: 167. Jón Ólafsson 1912. 22 Til samanburðar ber að gæta þess að enn verður a.m.k. helmingur ráðherra í norsku ríkisstjórninni að vera lútherskrar trúar vegna valds hennar í kirkjumálum. Kongeriget Norges Grundlov, ... af 19 juni 1992 nr. 463 (12. gr.). Slóð sjá heimildaskrá. 23 Tillögur um kirkjumál 1906: 16-17. 24 Þorsteinn Pálsson 2009: 16-17. 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.