Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 28

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 28
skert umfram það sem þörf krefur.25 Fyrsta skrefið í löngum ferli aðskilnaðar frá ríkinu var að mati Þórhalls að prestastéttin væri unnin til fylgis við hugmyndina. Taldi hann mikið vanta á að forystumenn kirkjunnar, prestar og sóknarnefndarmenn, væru almennt fylgjandi aðskilnaði.26 Þórhallur vildi þó að hægt væri farið í aðskilnað enda fylgdu honum ýmis álitamál.27 A þessu skeiði má því telja Þórhall varfærinn fríkirkjumann. Afstaða Þórhalls Bjarnarsonar til kirkjuþings Viðbrögð Þórhalls Bjarnarsonar við því að landsstjórnin skyldi sniðganga frumvarp meirihluta Kirkjumálanefndarinnar 1904-1906 um kirkjuþing voru snörp.28 Taldi hann í grein frá 1907 skaðann af því hafa orðið meiri en ef hún hefði hafnað öllum öðrum frumvörpum sem frá nefndinni komu en látið þetta eina ná fram að ganga „þar sem hér er um að ræða eitt af frumskilyrðunum fyrir því, að þjóðkirkjan geti náð ákvörðun sinni sem þjóðkirkja“.29 Um málið sagði hann meðal annars: Á hinu öllu er þörf, en á þessu er nauðsyn. Þjóðkirkjan getur aldrei náð ákvörðun sinni sem kirkja þjóðarinnar nema viðjum ósjálfstæðisins verði af henni létt og hún fái meira vald, en nú hefir hún, til þess að ráða sérmálum sínum til lykta.30 Þórhallur gekk því út frá sama þjóðkirkjuskilningi og ráðið hafði ferðinni í biskupstíð Hallgríms Sveinssonar og leit svo á að þjóðkirkjan þarfnaðist og að henni bæri sjálfstæði í innri málum sínum.31 I samræmi við þessa þungu áherslu á sjálfstæði sem óhjákvæmilegan eðlisþátt þjóðkirkju notaði Þórhallur gjarna hugtakið ríkiskirkja yfir kirkjuskipan landsins um sína daga og virðist hafa talið það gefa réttari mynd af sambandi ríkis og kirkju en þjóðkirkjuheitið sem innleitt var með stjórnarskránni 1874. Sýnist hann 25 Sjá Ellingsen 1973: 31. Smith 2006: 43, 51, 56, 59-60. Plesner 2006: 67, 69, 70-72, 80 . Hnstmælingen 2006: 93-95. 26 Kirkjublaðið. IV. 1893: 210-211. 27 Undirtektirnar 1894: 100. 28 Um afdrif frumvarpsins sjá Hjalti Hugason 2010: 84-85, 98-100. 29 Hin kirkjulegu stjórnarfrumvörp 1907: 107. Ekki ber að efa að Þórhallur hafi hér mælt af heilum huga. 1895 hafði hann þó gagnrýnt hugmyndir Þórarins Böðvarssonar um kirkjuþing fyrir að í þeim fælust margítrekaðar tilraunir „kirkjuhöfðingja" til að tryggja kirkjunni í senn fullt sjálfstæði og áhyggjulaust uppeldi af hálfu ríkisvaldsins, þ.e. sjálfræði og ábyrgðarleysi. + Þórarinn prófastur Böðvarsson 1895: 106. 30 Hin kirkjulegu stjórnarfrumvörp 1907: 107. 31 Hjalti Hugason 2005. Hjalti Hugason 2010: 87-93. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.