Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 43

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 43
að þjóðkirkjan (það hugtak notar hann hér þrátt fyrir að velja oft frekar ríkiskirkjuheitið) væri „...alveg borgaraleg stofnun, lögskipuð umgjörð sem lykur um gagnólíkar lífsskoðanir, ef svo vill verkast“.97 Gekk Þórhallur hér út frá lögfræðilegum þjóðkirkjuskilningi. Frá sjónarmiði ríkisins yrði þjóð- kirkjan því að vera „rúmgóð“.98 A hinn bóginn væri það ríkjandi tilhneiging í guðfræðideilum að menn vildu sópa öðrum út úr kirkjunni en sitja sjálfir sem fastast. Kvaðst Þórhallur sammála Sigurði í Vigur um að „skilnaður ríkis og kirkju verði úrræðið“ þegar svo væri komið.99 Var hann Sigurði hins vegar ósammála í grundvallaratriðum: Bæði er það, að þeir verða alt af fleiri eða færri Sigurðarnir, sem gera ill-lif- andi í rúmgóðri þjóðkirkju, og í annan stað virðast tormerki á því, að ríkið fáist til að ganga svo frá kjörum þjóðkirkjupresta að við megi búa. Ritstjóri Nýs Kirkjublaðs mun aldrei afneita skoðuninni sem hann hélt fram í hinu gamla Kbl. fyrir 20 árum í skilnaðarmálinu. Veit hann vel, að þegar rúmgóðu þjóðkirkjunni er slept, getur andlega frelsinu eigi síður orðið misboðið úr annari átt. Til varúðar í því efni var hún rituð greinin um „Kirkjueignirnar“ í 6. árgangi „Kirkjublaðsins". Komi skilnaðarmálið verulega á dagskrá hjá oss, kemur sú skoðun, sem þar var haldið fram, til greina.100 Hér nefndi Þórhallur tvær gjörólíkar ástæður sem hann taldi mæla með aðskilnaði: Að menn ættu örðugt með að lifa með þeim guðfræðilega skoðanamun sem nauðsynlegt væri að rúmaðist í þjóðkirkju sem njóta ætti stuðnings og verndar ríkisins og að undir aðhaldssömu ríkisvaldi muni örðugt að tryggja prestum viðunandi kjör. Hann áleit sýnilega að slíkt gengi betur ef söfnuðir fengju sjálfir að ráða málum sínum. Miðað við það kongregationalíska fyrirkomulag sem hann taldi á síðari hluta ævinnar að ætti að taka við af þjóðkirkjuskipaninni er ljóst að fyrrnefnda vandamálið mundi leysast sjálfkrafa. Frjálsir söfnuðir mundu kalla sér til þjónustu þá presta eina er kenndu í anda þeirrar guðfræði sem safnaðarmenn sættu sig við. Þá mundu kjaramál presta einnig ráðast af beinum samningum þeirra Hólum 1910 ræddi Þórhallur Bjarnarson um afleiðingarnar af kjörfrelsi safnaða og kenningarfrelsi presta og var samþykkt prestastefnunnar árið áður um að söfnuðir gætu sagt prestum upp ítrekuð. ÞÍ. Bps. 1994-BA/l. 97 „Rúmgóða þjóðkirkjan" 1916: 185. 98 „Rúmgóða þjóðkirkjan“ 1916: 185. 99 „Rúmgóða þjóðkirkjan“ 1916: 186. 100 „Rúmgóða þjóðkirkjan" 1916: 186. Um Sigurð í Vigur sem andstæðing frjálslyndu guðfræðinnar sjá m.a. Tryggvi Þórhallsson 1916: 233-240. 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.