Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 50

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 50
Jón Ma. Ásgeirsson, Háskóla íslands Frá Esra til Mishna: Munnlegar og ritaðar lagahefðir innan gyðingdóms og í frumkristni Inngangur í hversdagslegum skilningi er gyðingdómur nánast fullkomlega samtvinn- aður hugmyndum um lögmál eða lög. Því fer þó fjarri að lagahefðir hafi einar ráðið ríkjum þegar gyðingdómur rís af rústum babýlónsku herleiðing- arinnar. Endurreisnarverkið sem einkum er tileinkað þeim Esra og Nehemía gengur til að mynda fyrst og fremst út á það að reisa eða endurreisa musteri hinna fornu dýrðardaga Salómons.1 Musterið og musterisdýrkunin átti eftir að verða einn helsti keppinautur þeirra sem lögðu fyrir sig lögmálið og túlkun þess allt fram yfir daga Jesú Krists. í hópi fjölmargra hreyfmga sem leituðust við að túlka persónu Jesú Krists í ljósi gyðinglegra hefða var meðal annarra hreyfmg sem túlkaði hlutverk Jesú í samhengi fórnardýrkunarinnar í musterinu. Um þessa hreyfmgu og skilning hennar má lesa í Hebrebréfmu en það var skrifað á fyrsta aldarfjórðungi annarrar aldar þessa tímatals.2 Musterisdýrkunin var í höndum æðstaprests og hirðar hans sem saman- stóð meðal annars af lægra settum prestum. Æðstiprestur hverju sinni var valinn úr hópi yfirstéttar Gyðinga og kom þannig frá ríkra manna fjöl- 1 Ýmislegt er á huldu um meint musteri Salómons konungs. Fornleifauppgrefdr styðja ekki hinar biblíulegu frásagnir þar að lútandi en einu voldugu minjarnar sem hugsanlega er unnt að dagsetja til tíundu aldar f. Kr. á umræddu svæði eru virkisveggir, sjá t.d. Jane M. Cahill, „Jerusalem at the Time of the United Monarchy: The Archaeological Evidence" 2003, s. 13-80. Guðfræðingurinn Roland de Vaux viðurkennir að ekki sé mikið vitað um meinta endurbyggingu Esra og Nehemía en hann tekur frásagnir ritanna sem við þá eru kennd trúanlegar. Hann segir, „We know very little about this Temple. ... It is quite certain that it followed the plan of the former Temple [þ.e. Salómons] and it is highly probable that it was exactly the same size,” Ancient Israel: Its Life and Institutions 1965, s. 324. Reyndar er afar lítið vitað um sögu Júdeu frá lokum babýlónsku herleiðingarinnar allt til tíma Makkabeanna á annarri öld þegar undanskildar eru heimildir Esra og Nehemía, James C. VanderKam, An Introdcution to Early Judaism 2001, s. 6. 2 Sjá t.d. Burton L. Mack, Who Wrote the New Testamentl The Making of the Christian Myth 1995, s. 188-193. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.