Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 87

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 87
og ófullkomleika mannlegrar þekkingar sem krefjast endurskoðunar á fyrri niðurstöðum í ljósi nýrri rannsókna.44 Að mati Friðriks fylgir nýguðfræðin þeirri stefnu sem Lúther lagði grunn að innan guðfræðinnar og Immanuel Kant fyrir heimspekina. Frjálslynda guðfræðin er „skilgetin dóttir siðbótar- innar“ og arftaki hennar.45 Hún stendur í hefð sem Marteinn Lúther, Friedrich Schleiermacher (1768-1843), Albrecht Ritschl (1822-1889) og Adolf von Harnack (1851—1930) mótuðu.46 Með rétttrúnaðinum eða gamalguðfræðinni er áherslan færð frá trúnni og inntaki hennar yfir á kenningar um trúna, að mati Friðriks. Rétttrúnaðurinn er þannig séð ekkert sérkristið fyrirbrigði, heldur fyrir- finnst hann í öllum átrúnaði. Einkenni hans er að þær „trúarsetningar, sem mest fylgi hafa eignast, gengið hafa að erfðum og mesta hefðar-helgi unnið í hugum manna, hafa smám saman orðið að heilögu kenningarkerfi“.47 Af þeim eru svo leiddar arfgengar kennisetningar, dogmur, sem öðlast viður- kenningu og eru mælikvarði á hina hreinu kenningu. Rétttrúnaðurinn miðast við þær og kenningakerfið er byggt á þeim. Hlýðni við og trú á þær á að tryggja hjálpræðið. Innan kirkjunnar hefur þetta kerfi orðið svo samofið kirkjunni og stofnunum hennar, að menn hafa fullyrt að utan kirkjunnar sé ekkert hjálpræði að finna. Eins og gefur að skilja er gert ráð fyrir aðgreiningunni „rétt“ og „röng“ trú í rétttrúnaðinum, trú og trúvillu. Friðrik segir að hér sé of langt gengið, því að frá kristilegu sjónarmiði merki trúvilla „fráfall frá kjarna fagnaðarerindisins“, en ekki kenningum sem byggjast á honum.48 Annað sem einkennir rétttrúnað er festa og stöðnun. Gert er ráð fyrir því að skoðanir þokist aldrei úr stað þegar trúmál eru annars vegar. Kennisetningar og trúarsetningar eru álitnar „óbifanlegar og óbreytan- legar“.49 Útlegging trúarinnar á vissu tímabili sögunnar er látin halda trúarvitund fólks í greip sinni. Kirkjan hefur ýtt undir slíkt með játningar- skuldbindingum sínum, þar sem einstaklingurinn hefur engan skoðunarrétt í trúarefnum, ekkert hugsana- eða samviskufrelsi.50 Þessi framsetning trúarinnar er einkennandi fyrir lútherska rétttrúnaðinn og er arfleifð hans 44 FriðrikJ. Bergmann, Trú ogþekking, 17. 45 Sama rit, 23. 46 Sama rit, 45—46. 47 Sama rit, 1. 48 Sama rit, 3. 49 Sama rit, 4. 50 Sama rit, 6. 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.