Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 88

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 88
ræktuð af miklu kappi meðal gamaltrúaðra allt til þessa dags. Friðrik J. Bergmann dregur upp skýra mynd af gamal- og nýguðfræði. I samræmi við greiningu sína fer hann yfir guðfræðisöguna og sýnir fram á hvernig þessar tvær stefnur hafa tekist á um vægi og túlkun á textum ritningarinnar. Hápunkta í sögu þessari er að finna í ritningarskilningi Marteins Lúthers og með tilkomu sögurýninnar. 2.4 Ritningarskilningur Marteins Lúthers Friðrik J. Bergmann setur umfjöilun sína fram á kerfisbundinn hátt.51 Hann hrekur helstu rök andstæðinga sinna og sýnir fram á að þeir geti ekki stuðst við Lúther í röksemdum sínum. Lúther leit ekki svo á að ritningin væri óskeikul og endanlegur mælikvarði trúarinnar. Trúarþörfin er aftur á móti sá mælikvarði sem Lúther metur ritninguna eftir, segir Friðrik.52 Honum er því framandi sú hugsun að bækur ritningarinnar séu allar jafngildar og bókstaflega innblásnar. Lúther rekur sögulegt upphaf ritanna og segir t.d. að ekki skipti máli hvort Fimmbókaritið sé eftir Móse. Texta ritningarinnar beri vissulega að virða, en ekki einungis í samhengi þess tíma sem þeir eru skrifaðir á. Huga þurfi einnig að því sögulega samhengi sem þeir greina frá og eru hluti af. Móse nýtti sér til dæmis margt úr siðvenjum umhverfis síns, að mati Lúthers, þegar hann reit sín lög.53 Þá er Lúther ófeiminn við að benda á að spámannaritin og ræður spámanna í þeim væru ekki í réttri tímaröð og spádómarnir ekki bókstaflega réttir. Hann dregur líka í efa tilverurétt Hebreabréfisins, Jakobsbréfs og Opinberunarbókarinnar í Nýja testamentinu. Þá bendir Friðrik jafnframt á, að Lúther geri upp á milli guðspjallanna og taki Jóhannnesarguðspjall fram yfir samstofnaguð- spjöllin. Að mati Friðriks gagnrýnir Lúther jafnvel orð Jesú og ítrekar að virða beri samhengi orða hans og við hvern hann mælir þau.54 Þá séu ýmis merkingarþrungin hugtök, sem stuðst sé við í játningum kirkjunnar og snúa 51 Friðrik J. Bergmann er vel að sér í lútherrannsóknum sinnar samtíðar. Hann á Die Erlanger Ausgabe (EA), 2. útg. 1865-1873, og hefur einnig við höndina fyrstu útgáfu af hinu þekkta alfræðiriti Die Religion in Geschichte und Gegenwart (RGG, 1. útg., Tubingen 1909-1913). Hann nýtir sér auk þess rit eftir Karl Thimme, Luthers Stellungzur heiligen Schrift, frá 1903, sbr.: Friðrik J. Bergmann, Trú ogþekking, 55, nmgr.*, svo og Otto Scheel, Luthers Stellungzur heiligen Schrifi, Túbingen 1902, sbr. sama rit, bls. 55, nmgr.**. 52 Friðrik J. Bergmann, Trú ogþekking, 59-60. 53 í Friðrik J. Bergmann, Trú ogþekking, 58 er vísað í EA 63, 379. 54 Friðrik J. Bergmann, Trú og þekking, 56.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.