Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 100

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 100
Fræðsla og forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi - Marie M. Fortune Með hliðsjón af ofangreindu beinir þessi grein sjónum að því hvernig kristin kirkja geti komið til móts við þolendur kynferðisofbeldis á réttlátan og kærleiksríkan hátt. Farið verður í smiðju til einnar virtustu fagmanneskju á sviði fræðslu- og forvarnamála um kynferðislegt ofbeldi í trúarlegu samhengi í Bandaríkjum Norður Ameríku, dr. Marie M. Fortune, og rýnt gaumgæfi- lega í skrif hennar um efnið. Fortune er guðfræðingur, vígður prestur í The United Church of Christ, auk þess að vera stofnandi og veita forstöðu Faith Trust Institute í Seattle.4 5 Fortune sem hefur unnið að forvörnum kynferðis- ofbeldis innan kristinna kirkjudeilda um þriggja áratuga skeið gaf út bókina Sexual Violence. The Unmentionable SiU árið 1983 þar sem hún fjallar um kynferðislegt ofbeldi frá sjónarhóli guðfræði, siðfræði og sálgæslu. Markmið bókarinnar var að rjúfa þögnina um kynferðislegt ofbeldi innan kristinna kirkna og leitast við að þjálfa presta og annað starfsfólk kirkjunnar í að styðja og reisa upp fórnarlömb kynferðisofeldis. 6 I upphafi bókarinnar spyr Fortune hvers vegna þögnin um kynferðilegt ofbeldi hafi verið svo lífseig. Svar hennar sem er í nokkrum liðum felst í að, í fyrsta lagi sé ástæðan sú að það séu konur og börn að stærstum hluta, sem séu fórnarlömb þess. Konur og börn hafi sögulega lotið valdi karlmanna, eiginmanna og feðra, og það vald hafi þeir iðulega misnotað í krafti hugmynda menningarinnar um yfirburði karla og ágæti. Þögnin um kynferðislegt ofbeldi gegn konum og börnum er því ekki tilviljun, að hennar mati, heldur rökrétt niðurstaða menningar sem upphefur hið sterka og lítur niður á hið veika og smáa. Þögnin viðheldur þeirri stöðu mála.7 í öðru lagi heldur Fortune því fram að þögninni sé viðhaldið með því að hugmyndum um kynlíf og ofbeldi sé ruglað saman. Kynlíf er einkamál og því sjaldan rætt en eins og hún bendir á þá snýst kynferðislegt ofbeldi ekki 4 Sjá nánar um þessa stofnuna og verkefni hennar á heimasíðu Faith Tmst Institute á vefslóðinni: http://www.cpsdv.org/ 5 Fortune, Marie M. 1983. Sexual Violence. The Unmentionable Sin. An Ethical and Pastoral Perspective. Cleveland, Ohio, The Pilgrim Press. 6 Fortune skrifar í inngangsorðum sínum í Sexual Violence 1983: „This book is part of breaking the silence in the church surrounding sexual violence. It does so in such a way as to enable the church to respond to its calling to no longer pass by on the other side.“ bls. xiv. 7 í þessu samhengi er vert að benda á bækur Grace M. Jantzen, Foundations ofViolence frá 2004 (London, N.Y., Routledge) og Violence to Eternity (Sama forlag og staður) þar sem hún rekur þræði dýrkunnar á ofbeldi aftur til hins gríska goðaheims og áfram innan gyðingdóms og kristindóms. Þessar bækur byggja sterkan grunn undir kenningu Fortune, að mínu mati. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.