Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 115

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 115
Kannski er mikilvægast að átta sig á hvað fyrirgefning felur ekki í sér samkvæmt skilningi Fortune. Þar má t.d. nefna, fyrir utan það sem þegar er fram komið, að fyrirgefning snýst ekki um að gleyrna oflbeldinu, slíkt er ekki mögulegt að mati Fortune; fremur en að gleyma snýst hún um að sleppa taki. Þá fjallar hún ekki heldur um að létta sekt og ábyrgð af gerandanum. Fiún er ekki á valdi prestsins eða fagaðila og ekki er heldur uppgjör sem breytir öllu. Fremur en allt þetta má líta á fyrirgefninguna sem ferli, val, viðhorf, von og létti.45 Aðalatriðið enn og aftur hjá Fortune er að hún getur aðeins átt sér stað þegar viðkomandi þolandi er andlega tilbúinn til að fyrirgefa.46 Mögulega gerist það aldrei og þá verður svo að vera. I þessu samhengi kemur Fortune inn á viðkvæmt málefni, nefnilega skilyrði þess að þolandinn geti fyrirgefið gerandanum. Lítum nánar á það atriði. Eins og komið hefur fram áður leitast Fortune við að leggja biblíulegan grundvöll undir guðfræðilega túlkun sína á synd kynferðilegs ofbeldis og það sama á við um fyrirgefninguna. Guðfræðingar hafa oflt og tíðum túlkað orð Jesú um fyrirgefninguna í Nýja testamentinu á þann veg að kristnu fólki beri að fyrirgefa skilyrðislaust og fylgja þar með fordæmi Krists. Gjarnan er vísað í texta Lúkasarguðspjalls, 17. kafla en þar eru eftirfarandi orð lögð í munn Jesú (vers 1-4): Eigi verður umflúið, að til ginninga komi, en vei þeim er veldur. Betra væri honum að hafa mylnustein um hálsinn og vera varpað í hafið en að tæla einn af þessum smælingjum til falls. Hafið gát á sjálfum yður. Ef bróðir þinn syndgar, þá ávíta hann og ef hann iðrast þá fyrirgef honum og þótt hann misgjöri við þig sjö sinnum á dag og snúi sjö sinnum aftur til þín og segi: 'ég iðrast,' þá skalt þú fyrirgefa honum. Fortune styðst við túlkun guðfræðingsins Frederick W. Keene sem mótmælt hefur þeirri guðfræðilegu túlkun að Jesús hafi hvatt til skilyrðislausrar fyrir- gefningar. Samkvæmt Keene streymir fyrirgefning Nýja testamentisins aðeins í eina átt: Frá þeim valdameiri til hins valdaminni. Þetta telur hann að megi glöggt sjá með því að líta á Jesú og breytilega valdastöðu hans. Þegar Jesús segi við bersyndugu konuna: „syndir þínar eru fyrirgefnar“ (Lúk 7:48), þá sé hann valdamikill. Sú staða sé hins vegar gjörbreytt þegar búið sé að negla hann upp á krossinn. Hinn krossfesti Jesú biðji Guð að fyrirgefa þeim sem 45 Fortune, Marie M.1995. „Forgiveness: The Last Step, bls. 203-204. 46 Fortune skrifar að fyrirgefningin geti tekið eitt ár eða þrjátíu: Aðalatriði sé að hún komi á sínum eigin tíma og enginn þvingi hana fram. 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.