Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 117

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 117
augnablikið verður ekki aðskilið. Lögstrup segir þessa kröfu koma skýrt fram í boðskap Jesú um að Guð krefjist hins sama af mönnum og hann gefi þeim, nefnilega óendanlegan kærleika og umhyggju fyrir sérhverri manneskju. Jesús varist hins vegar að vísa til viðtekinna siða, laga og reglna í kærleiksgjörðum sínum og það skyldi kristið fólk einnig gera. Hinni róttæku kröfu siðferðisins sé ekki hægt að umbreyta í guðlega og fullkomna þekkingu, segir Lögstrup, heldur sé hún bundin við hinar einstöku aðstæður og augnablik mannlífsins þegar manneskja mætir annarri manneskju.51 Spurningin sem verið hefur til umræðu hér um hvort og hvenær sé rétt að fyrirgefa geranda kynferðislegs ofbeldis tel ég að enginn geti í raun svarað nema manneskjan sem í hlut á við þessar aðstæður. Lögstrup og Fortune eru að mínu mati sammála um að sérhver manneskja verði að komast að því sjálf hvað hún vill og hvers hún sé megnug í þeim efnum. Fyrirgefning er því háð aðstæðunum sem viðkomandi er í. Þær aðstæður eru alltaf einstakar vegna þess að sérhver manneskja er einstök og reynsla hennar og upplifun einnig. Hvort og þá hvenær fyrirgefning er möguleg og ákjósanleg ræðst því ekki af ytri skilyrðum og forsendum heldur af aðstæðunum. Eg vil því að lokum taka undir með Fortune sem vill ekki útiloka möguleikann á fyrirgefningu og telur að hún geti verið lokapunktur í bataferli þeirra sem þolað hafa kynferðislegt ofbeldi en ítreka að það eru aldrei ytri skilyrði eða annað fólk sem getur ákveður hvort og hvenær fyrirgefning geti átt sér stað í lífi nokkurrar manneskju: Manneskjan ein getur gert það. Samantekt I þessari grein hefur sjónum verið beint að guðfræðilegu og siðfræðilegu framlagi dr. Marie M. Fortune varðandi spurninguna hvernig kirkjan í sálgæslustarfi sínu geti komið til móts við þolendur kynferðislegs ofbeldis á kærleiksríkan og réttlátan hátt. Framlag Fortune er margþætt. Fyrst má nefna hinn styrka biblíulega og siðfræðilega grundvöll sem hún leggur undir alla túlkun sína varðandi réttlát og ábyrg viðbrögð kirkjunnar sem kemur glöggt fram í allri umfjöllun hennar um kynferðislegt ofbeldi sem synd og réttlát viðbrögð við þeirri synd. Synd og réttlæti eru og meginmál þessarar greinar. I umfjöllun Fortune um synd og réttlæti leikur fjöldi texta Nýja testamentisins og túlkun hennar á Immanúel Kant stórt hlut- verk. Syndahugtak hennar er hlaðið bæði guðfræðilegri og siðfræðilegri 51 Lögstrup, K.E. Den etiske fordring, bls.125-132. 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.