Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 148

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 148
Gunnlaugur A. Jónsson, Háskóla íslands: Ritdómur Carol Meyers: Exodus The Cambridge Bible Commentary Cambridge University Press, 2005 (311 bls.) Skýringarit Carol Meyers við Exodus er dæmigert fyrir breyttar áherslur í fræðunum á síðastliðnum árum. Ekki er lengur gengið út frá því að Exodus hafi að geyma frásagnir sem séu „sannar“ í skilningi sagnfræðinnar. Meyers segir að ekki þurfi að fara nema eina kynslóð aftur til að sjá stöðu sem var allt önnur. Þá hafi sannfræði Exodus-atburðanna almennt verið viðurkennd. Því hafi verið trúað að sögurnar hefðu varðveist hjá ólíkum hópum Israelíta og sú staðreynd hafi leitt til myndunar ólíkra frásagnarheimilda. Raunar tel ég að sannfræði Exodus-atburðanna hafi mun fyrr verið dregin í efa heldur en Meyers vill vera láta, en rétt er það hins vegar að miklar breytingar hafa átt sér stað í afstöðunni til ritsins undanfarna áratugi. í ritinu er greinilega tekið mið af nýjum áherslum á fræðasviðinum, svo sem félagslegum rann- sóknum og frásagnarrýni. í skýringariti Brevards S. Childs (1923-2007) Exodus, OTL 1974, mátti þegar skynja breyttar áherslur. Áherslan hafði þar færst yfir á hinn endanlega texta í svokallaðri kanónískri rýni þar sem textarnir voru skoðaðir í ljósi Ritningarinnar í heild. Straumar í nútíma bókmenntafræði hafa haft sín áhrif. Nú er verulega breytt staða á sviði gamlatestamentisfræða. Andstæðir pólar eru í fræðunum milli svokallaðra „minimalista“ og „maximalista“. Þeir fyrrnefndu telja að Gamla testamentið sé að langmestu leyti orðið til á persneska tímabilinu og hafi lítið sem ekkert sögulegt gildi fyrir eldri tímabil sem það greinir frá. Hinn biblíulegi „Israel“ er einfaldlega sagður vera bókmenntalegur tilbúningur. Maximalistar halda hins vegar fast í sögulegan áreiðanleika ritsafnsins. Átökin koma ekki síst í Ijós í afstöðunni til grundvallaratburða eins og Exodus. Báðir hóparnir beita fyrir sig niður- stöðum fornleifafræðirannsókna þannig að því fer fjarri að samstaða ríki um niðurstöður þeirra. Raunar hefur hinn virti fornleifafræðingur William 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.