Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 178
166
Orð og tunga
geyma xiv geyma
sl8 eru 22, rita 2 undir, en geym 2. (OOlTaln.,
54); sl8 af þeim skrifa eg 0 en bæti 1
geymdum, sem merkir 10, til tuga-radarinnar.
(ÓStReikn., 19); ml9 7 sinnum 8 er 56 og 2
geymdir er 58. (BGTölv., 44); ml9 Hér kveð
svo að orði: 7 sinnum 3 er 21, skrifa einungis
1 undir, en geym 2. (BGTölv., 44); sl9 Þegar
svo búið er að margfalda hið meira nafn, þá
er það, sem geymt var, lagt við pródúkt þess.
(EBriemReikn. I, 31); sl9 verði nú samtcila
einhvers dálks 10 eða meira, þá er að eins
eftri eða aftasta talan [d: eindirnar] skrifuð
undir þann dálk, enn sú fremri [tugir] er
geymd og lögð við samtölu næsta dálks fyrir
framan o.s.frv. Geymda talan er kölluð geymd.
(HempelStýr., 6).
geyma e-ð með sér: hafa e-ð hugfast; halda
e-ð, vera minnugur á e-ð sl6 Absalon hefur DT
þat geymt med sier ... at hann [d: Ammon]
kreinkte hans Syster. (2Sam. 13, 32 (GÞ)).
GEYMA E-N: ■ 1. gæta e-s, varðveita
e-n si6fl7 geym þu mig Drottinn minn till AJ
hægre og uinstrj handar i fyrer og a bak.
(Svartkb., 38); liafa ekki verið geymdur í
liveiti/trafaöskjum (um dagana) Sagt var málv.
um þá sem báru þess merki að hafa ekki
verið hlíft við erfiðisvinnu að þeir hefðu ekki
verið geymdir í hveiti e. trafaöskjum (um
dagana). (Tms.); vera best geymdur lijá
e-m s20 Þær höfðu aldrei sætt sig við þá
kenningu, að börnin væru bezt geymd hjá
Guði. (EGuðmFöðurg., 14). ■ 2. g<sta e-s
(svo að hann sleppi ekki) fi7 gjörðu þeir tveir CJ
sig drukkna er Teit áttu að geyma. (Safn.
I, 34 (JE)); m20 segir síra Arngrímur lærði,
að hann hafi geymt fé, þ.e. verið notaður til
smalamennsku á sumrum. (Sagalsl4., 259).
geyma e-n frá e-u: varðveiia e-n frá e-u AJ
mi7 *drottinn geyme fra slijku mig. (HPPéiss.
I, 12); msl7 *Draumórum geym mig, drottinn,
frá. (HPSkv. II, 92).
GEYMA SIG: ■ 1. fara vel með sig, hlífa sér
si6 geym þig nu og giæt þijn ... at þu eter
eckert Ohreint / Þuiad þu skallt oliett verda.
(Dóm. 13, 4 (GÞ)). ■ 2. fela sig si6 Þat verdur Fi
allt i eydelagt sem epter er orded / og sig hefur
geymt fyrer þier. (5Mós. 7, 20 (GÞ)); sl6 Hiner
Fatæku hlutu ad ryma fyrer þeim / og hiner
þurftugu j Landenu hlutu at geyma sig. (Job.
24, 4 (GÞ)); sl7 Þa hafe hann flwed vndann
þeim og geimt sig j litlu Skote hia einum Mwr.
(GÞorlPost. I P, IVv).
GEYMA E-U: halda e-ð ml6 *get eg það vera
gæfu stærsta / að geyma því sem drottinn
bauð. (Bps. II, 311).
GEYMA SER E-Ð: draga að nýta sér e. fram-
kvæma e-ð fl9 vill Konúngur hafa sér geymt, EJ
ad gj0ra undantekníngu frá fyrrnefndum
áqv0rdunum. (Klp. VI, 71); ml9 munu margir
þeirra hafa geymt sjer að senda þær til hausts-
ins. (Fjöln. IX, 87); ml9 geymdi Kristín sér oft
kvöldmatinn. (JÁÞj2. III, 45); ml9 Íslendíngar
... þumbuðust við og geymdu sér rétt sinn.
(NF. XVI, 29); ml9 vér geymum oss rétt til að
lækka sölulaunin, ef. (NF. XV, 171); s20 Vitið þjóðtrú
þið ekki, að það er sama að geyma sér sjóveður
og að geyma sér stúlku. (StÞórðNú., 125).
GEYMA SER E-N: ■ 1. draga að nýta sér e-n
si9 að það væri jafn heimskulegt að geyma sjer þjóðtrú
stúlku eins og byr. (Draupn. II, 274).
GEYMA E-RS: ■ 1. varðveita e-ð (til að
nota það síðar) m20 Taktu nú fram bestu AJ
klæði mín ... og búðu vel um ... en geymdu
afgángsins. (HKLHljm., 124). ■ 2. gæta e-rs,
halda vörð um e-ð ml8 vegna þess ad hennar CJ
[d: grafarinnar] var geimt af Vard hallds
M^nnunum. (LassBibl., 565); fl9 Betra er að málsh.
geyma síns, enn grafast eptir annara. (GJ.,
45); ml9 bað Jón förunauta sína geyma hrossa
sinna og áhalda. (JÁÞj. II, 143); f20 Því að þeir
hafa geymt sjálfstæðis síns, þótt á allar hliðar
þeim séu margar þjóðir og öflugar. (TacGerm.,
73); m20 ónafngreindar konur ... geymdu
brúarinnar milli fornlistar og nýrrar í landinu.
(HKLDagur., 28); ms20 Hún var sú sem geymdi
Islands fyrir Jón Helgason í erlendri stórborg.
(HIvLYfirsk., 56). ■ 3. vemda e-ð si9í20 hið Gi
græna, sem sprettur upp, á aldrei að gleyma,
að það er snjórinn, sem geymdi þess fyrir
frostinú. (MJSherl. I, 576); m20 Það lilýtur
að kosta peninga að eiga menningararf frá
liðnum öldum, vilji menn ekki láta það óorð
á sér sitja að þeir geymi hans eins og hverjir
aðrir sljóir og sinnulausir drussar. (TímMM.
1945, 207). ■ 4. gæta e-rs, huga að e-u $19 óð BJ
... áfram viðstöðulaust, og geymdi einskis