Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 18

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 18
17 um hlutlægar staðreyndir sé að ræða byggjast þær að mati Douglas oft að miklu leyti á hlutdrægum gildisdómum eins og stjórnmálaskoðunum til- tekinna vísindamanna. Til dæmis má leiða líkum að því að vísindamaður sem aðhyllist frjálshyggju væri líklegri til að gera lítið úr hættunni á að díoxín valdi sjúkdómum, en sambærilegur vísindamaður á vinstri kanti stjórnmálanna væri líklegri til að gera lítið úr þeim skaða sem felst í íþyngj- andi lögum og reglum um starfsemi iðnfyrirtækja. Rök Douglas hafa verið gagnrýnd á þeim forsendum að vísindamenn samþykki alls ekki kenningar í þeim skilningi sem rökin gera ráð fyrir.13 innan vísindaheimspekinnar hefur ákveðin sýn á vísindarannsóknir verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum. Sú sýn nefnist bayesísk þekk- ingarfræði (e. Bayesian epistemology) og gengur meðal annars út á að það sé varhugaverð einföldun þegar sagt er að vísindamenn telji sumar kenningar sannar en aðrar ósannar.14 Samkvæmt bayesískri þekkingarfræði höfum við öll missterkar skoðanir á því hvort eitthvað sé satt eða ósatt, og það sama gildir um vísindamenn. Til dæmis gæti dæmigerður eðlisfræðingur talið að það sé nær öruggt að frumeindakenningin sé sönn í einhverri mynd, mjög líklegt að hulduefni (e. dark matter) sé til staðar í alheiminum, frekar líklegt að hulduorka (e. dark energy) sé einnig til, frekar ólíklegt að strengjafræði eigi við rök að styðjast, og nánast ómögulegt að nokkuð geti farið hraðar en ljósið. Samkvæmt bayesískri þekkingarfræði má lýsa þessum missterku skoðunum með hjálp líkindafræði, þannig að hver skoðun sé tengd við til- teknar líkur á að fullyrðingin sem um ræðir sé sönn. Þannig geta vísindamenn, að mati bayesískra þekkingarfræðinga, hæg- lega komist hjá því að ákveða hvenær þeir eigi að samþykkja eða hafna vísindakenningu með því einfaldlega að eigna því tilteknar líkur að kenn- ingin sé sönn í ljósi þeirra gagna sem fyrir liggja. Í stað þess að lýsa því yfir að tiltekin kenning sé sönn geta þeir þá sagt að líkurnar á því að hún sé sönn séu 75%, 90%, 99% (eða hvað sem vera skal). Reyndar er þetta ein- mitt oft gert þegar niðurstöður vísindarannsókna hafa miklar félagslegar, 13 Sjá meðal annars Richard Jeffrey, „Valuation and Acceptance of Scientific Hypothe- ses“, Philosophy of Science 3/1956, bls. 237–246; isaac Levi, „On the Seriousness of Mistakes“, Philosophy of Science 1/1962, bls. 47–65; og Sandra Mitchell, „The Prescribed and Proscribed Values in Science Policy“, Science, Values, and Objectivity, ritstj. Peter Machamer og Gereon Wolters, Pittsburgh: University of Pittsburgh Press, 2004, bls. 245–255. 14 Svo notað sé ögn tæknilegra orðalag telja bayesískir þekkingarfræðingar að skoð- anir séu ekki tvísætar (e. binary), þ.e.a.s. ekki eitthvað sem getur aðeins tekið tvö möguleg gildi. HLUTDRæGNi Í VÍSiNDUM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.