Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 80

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 80
79 miðjum. Kambódíumenn eru enn að takast á við „fortíðarvanda“ og sögu- legan harmleik í krafti minninga og pólitískra lagaferla, eins og stríðs- glæparéttarhalda. Þeir fræðimenn sem fjallað hafa um Sihanouk, eins og Adrian Kiern- ander, Erica Johnson, Julia Dobson og Ashley Thompson, hafa einkum beint sjónum að bókmenntalegum vísunum leikritsins og gert sér mat úr póstkólónískri aðferðafræði eða nálgast það út frá kenningum leikhúsfræð- innar.5 Í þessari grein legg ég hins vegar mest upp úr því að greina hina pólitísku frásögn og túlkun Cixous á sögu Kambódíu með sérstakri áherslu á tengslin milli sögu og minnis. Sögu Kambódíu er miðlað með því að setja minningar mismunandi hópa í samhengi við aðrar pólitískar stórsögur (e. metanarratives) eins og nýlendustefnu, Víetnamstríðið og kalda stríðið. Í augum Cixous er leikhúsið sjálft „staður minninga“6 í skilningi Pierre Nora þar sem sagan er endursköpuð. Eins og Astrid Erll og Ann Rigney hafa bent á í umfjöllun sinni um birtingarmyndir menningarminnis er slíkur „staður“ ekki tákn fyrir stöðugleika minninga heldur hverfulleika þeirra. Túlkun einstaklinga og hópa á fortíðinni tekur breytingum og það sama á við tengsl þeirra við „staði minninga“.7 Í uppfærslunni á Sihanouk var leitast við að brjóta upp hið hefðbundna, breyta sjónarhorninu og draga úr vægi hins vestræna í þeim tilgangi að beina athyglinni að menn- ingu og sögu Asíu.8 Þannig átti að freista þess að fá áhorfendur til að líta á söguna frá öðru sjónarhorni og setja sig í spor annarra. En það sem skipti ekki síður máli var að gera hinni pólitísku framvindu sögunnar skil: Hún heldur frásögninni saman í leikritinu og magnar upp hina dramatísku spennu. Sögusviðið færist stöðugt milli staða innan Kambódíu og milli stórvelda, þar sem ójafnt valdasamband persónanna er dregið fram. Hér verða færð rök fyrir því að líkja megi sagnfræðilegri og skáldlegri 5 Adrian Kiernander, Ariane Mnouchkine; Ashley Thompson, „Terrible but Unfin- ished. Stories of History“, New Literary History 1/2006, bls. 198–215; Erica Johnson, „incomplete Histories and Hélène Cixous’ L‘histoire terrible mais in- achevée de Norodom Sihanouk, roi du Cambodge“, Texas Studies in Literature and Language 2/2000, bls. 118–134; Julia Dobson, Hélène Cixous and the Theatre. The Scene of Writing, Bern: Peter Lang, 2002. 6 Um hugtakið „staði minninga“ sjá Pierre Nora, Les Lieux de mémoire, París: Gallim- ard, 1984–1992. 7 Sjá Astrid Erll og Ann Rigney, „introduction. Cultural Memory and Dynamics“, Mediation, Remediation and the Dynamics of Cultural Memory, ritstj. Astrid Erll og Ann Rigney, Berlín/New York: de Gruyter, 2009, bls. 1–14, hér bls. 2. 8 Adrian Kiernander, Ariane Mnouchkine, bls. 125. STJÓRNMÁL MiNNiNGA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.