Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Page 100

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Page 100
99 vera knútsdóttir Reimleikar í Reykjavík Menningarlegt minni og borgarrými Bókin Reimleikar í Reykjavík er safn munnmælasagna um drauga í Reykjavík og kom út hjá Forlaginu árið 2013.1 Sögurnar eru skrásettar af rithöf- undinum Steinari Braga sem er þekktur fyrir skáldsögur sínar er byggja á hrollvekjandi stefjum um leið og þær skírskota til samfélagsins í sam- tímanum og gagnrýna það. Í Reimleikum í Reykjavík er gerð tilraun til að kortleggja reimleika og birta staðfræðilega greiningu á sameiginlegu minni. Draugasögurnar birta nýtt sjónarhorn á byggingar, götur og önnur rými í borgarlandslaginu sem hafa fyrirfram ákveðna stöðu í sameiginlegu minni borgaranna; ýmist sem menningarlegur minnisvettvangur, opinber- lega viðurkenndur, eða horfnir staðir sem fallið hafa í gleymsku. Þá opna þær einnig fyrir umfjöllun um þá rótgrónu hugmynd að minni sé samofið stöðum og rými. Markmið þessarar greinar er að skoða nánar þetta samband minnis og rýmis eins og það er sett fram í bókinni en einnig í víðara samhengi því sögurnar í Reimleikum í Reykjavík birta aðeins eitt sjónarhorn staða sem byggja á marglaga frásögnum og eiga oft á tíðum flókna sögu. Frásagnirnar sýna umfram allt hvernig minni tekur á sig áþreifanlega mynd í borg- arrýminu og hvernig staðir verða að hirslum fyrir minningar ólíkra hópa. Í sumum tilvikum verða staðirnir að átakaflötum sem endurspeglast í tog- streitu milli opinberra minninga, sem eru viðurkenndar af yfirvöldum sem mikilvægur þáttur í menningarlegu minni þjóðarinnar, og gleymdum og þögguðum minningum, sem ekki eru opinberar heldur hvíla undir yfir- 1 Steinar Bragi, Reimleikar í Reykjavík, Reykjavík: Forlagið, 2013. Mig langar að þakka Gunnþórunni Guðmundsdóttur, Jóni Ólafssyni og ritrýnum fyrir gagnlegar athugasemdir og ábendingar við ritun greinarinnar. Ritið 3/2016, bls. 99–119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.