Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Page 120
119
Ú T D R Á T T U R
Reimleikar í Reykjavík
Menningarlegt minni og borgarrými
Greinin kannar tengsl minnis og borgarrýmis í bókinni Reimleikar í Reykjavík (2013)
sem er safn munnmælasagna um drauga í samtímanum. Draugasögurnar veita ný
sjónarhorn á minnisstaði og flækja merkingu bygginga, gatna og annarra rýma í
Reykjavík, sem hafa gildi í menningarlega minninu. Marglaga merkingarbærni
minnisstaða undirstrikar hreyfanleika þeirra og minnir á að menningarlegt minni
er aldrei kyrrstætt, heldur í stöðugri endurnýjun, endurskoðun og endurvinnslu.
Reimleikar og sögur af draugum endurspegla gleymdar eða þaggaðar minningar, og
gefa til kynna að menningarlegt minni einkennist samtímis og í grundvallaratriðum
af því að muna og gleyma.
Lykilorð: Menningarlegt minni, reimleikar, gleymska, borgarrými, bókmenntir
A B S T R A C T
The Haunting of Reykjavík
Cultural Memory and the Urban Space
The article explores the relation between urban space and memory in a recent
icelandic work on contemporary oral ghost stories titled The Haunting of Reykjavík
(2013). The ghost stories bring new perspectives to memory sites, complicating
the meaning of spaces, places and buildings in Reykjavík, that already have certain
statuses in the cultural memory. This complication emphasizes the dynamics of me-
mory sites, which furthermore points towards how cultural memory is never stable
or fixed, but rather under constant renovation, revision, and recycling. Spectralities
and stories of ghosts reflect forgotten or silenced counter-memories, suggesting
how cultural memory is inherently characterized by simultaneous remembering and
forgetting.
Keywords: Cultural memory, spectralities, forgetting, urban space, literature
REiMLEiKAR Í REYKJAVÍK