Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Page 129

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Page 129
128 isfræðin fór að gefa umræðu um sársauka verulegan gaum. Rannsókn sem gerð var í Bretlandi árið 1988 leiddi í ljós að í fjórum háskólum þarlendis var engin kennsla um sársauka í læknisfræðinámi og í öðrum háskólum fengu læknanemar að meðaltali þriggja tíma kennslu um sársauka á fimm ára tímabili.22 Þar sem sársauki er svo illskilgreinanlegur er ekki að undra að menn grípi einatt til líkinga þegar þeir ræða um hvernig hann orkar á þá. Elaine Scarry tiltekur tvær líkingar sem hún segir að komi hvað oftast fyrir í lýs- ingum manna á verkjum sínum. Annars vegar er talað um verkinn eins og vopn sem skaðar og veldur sársaukanum og hins vegar er vísað til líkams- áverka sem eiga að gefa hugmynd um líðanina. Líkingarnar koma fram í lýsingum á borð við „mér líður eins og verið sé að stinga mig með hnífi í síðuna“, þótt enginn hnífur sé nærri, og „mér líður eins og öll bein í hand- leggnum séu brotin og þau stingist út í gegnum húðina“ þó að handlegg- urinn sé óbrotinn og húðin þar með vitaskuld ekki eins og gatasigti.23 Í greininni „Myndir meina. Um læknavísindi, sjúkdóma og myndhvörf“ flokkar Guðrún Lára Pétursdóttir líkingar um líkamann og sjúkdóma sem geta herjað á hann í þrjá flokka: 1) líkingar sem byggja á útlitslíkindum, 2) líkingar sem lýsa aðstæðum og 3) líkingar sem byggja á eðlislíkind- um. Guðrún Lára bendir á að ýmis fyrirbæri falli í fleiri en einn flokk og stundum kunni það að reynast erfitt að flokka eftir þessu kerfi.24 Eins frumkvæði Sigurðar Guðmundssonar, þáverandi landlæknis og kennslustjóra á Landspítalanum, og Jóhanns Ágústs Sigurðssonar, prófessors í heimilislækningum. Sjá Ólafur Ólafsson, Eyjólfur Þ. Haraldsson, Jón G. Stefánsson og Tómas Á Jón- asson, „Kennsla í heimilislækningum við læknadeild Háskóla Íslands“, Læknablaðið 5-6/1977, bls. 111–121, og Hávar Sigurjónsson, „Vandað sérnám í heimilislækn- ingum. Viðtal við ölmu Eir Svavarsdóttur“, Læknablaðið 3/2008, bls. 251. 22 Sjá David B. Morris „Narrative, ethics, and pain“, bls. 72. 23 Sjá Elaine Scarry, The Body in Pain, bls. 15. 24 Sjá Guðrún Lára Pétursdóttir, „Myndir meina. Um læknavísindi, sjúkdóma og myndhvörf“, Ritið 2/2006, bls. 33–53, hér bls. 40. Þess ber að geta að Guðrún Lára byggir grein sína á verkinu Metaphors we live by (1980) eftir George Lakoff og Mark Johnson. Um kenningar Lakoffs og Johnsons hafa til dæmis Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Bergsveinn Birgisson fjallað, sjá Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, „Er dáðin dáð og örlátu mennirnir örlátir? Tilraun um myndlestur“, Ritið 2/2006, bls. 13–32; Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, „að segja frá […] ævintýrum“ um leyni- lögreglusöguna, lestur, hugarkenninguna og söguna „Ungfrú Harrington og ég““, Ritið 3/2013, bls. 87–118; Bergsveinn Birgisson, „Konuskegg og loðnir bollar. Elstu dróttkvæði og and-klassískar listastefnur 20. aldar“, Skírnir, vor 2009, bls. 106–157, Bergsveinn Birgisson, „Stuttur kveikur Skalla-Gríms. Tvær umþenkingar um hugræn fræði“, Ritið 3/2012, bls. 43–66. guðRún steinþóRsDóttiR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.