Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Page 143
142
Ú T D R Á T T U R
„Af allri písl og kvalræði er Svartapísl verst því hún étur sálina“
Í greininni er skoðað hvernig rithöfundurinn Málfríður Einarsdóttir lýsir veikind-
um sínum, einkum þunglyndi, í annari bók sinni, Úr sálarkirnunni. Lýsingar Mál-
fríðar á sjúkdómum sínum og sársauka einkennast mjög af líkingum. Gjarnan beitir
hún árásarmyndmáli og stundum persónugerir hún veikindi sín. Skoðað verður
sérstaklega hvernig hún lýsir Svörtupísl eða þunglyndi sínu og hvernig hún beitir
húmor og íróníu til að vega upp á móti alvöru frásagnarinnar og vekja lesendur til
umhugsunar. Í greiningu er sótt til hugrænna fræða.
Lykilorð: Írónía, þunglyndi, líkingar, hugræn fræði, Málfríður Einarsdóttir
A B S T R A C T
„Of all the pain and suffering Svartapísl is the worst
because she eats the soul“
This article examines how the author Málfríður Einarsdóttir describes her illness,
especially depression, in her second book, Úr sálarkirnunni. Metaphores plays a
large role in her descriptions of diease and pain. She often uses war metaphores
and sometimes personifies her illness. This article is focused on her description
of Svörtu písl (her depression) and how Málfríður uses humor and irony as a
counterpoint to the seriousness of the story and to get the reader thinking. This
analysis is based on methods from cognitive science.
Keywords: irony, depression, metaphores, cognitive science, Málfríður Einarsdóttir
guðRún steinþóRsDóttiR