Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 35

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 35
BREIÐFIRÐINGUR 33 Við erum ánægðari þó smátt hafí verið til að byrja með. Fyrst er að gera smærri verkin, svo koma þau stærri á eftir“. Svona heilræði gaf hann afi okkur börnunum. Öll voru þau af rót hins góða sem sáði frá sér því sem geymist en gleymist ekki. Utan úr vetrarkyrðinni barst okkur til eyrna kliður af fuglatísti. Var þá fjárhúshaugurinn orðinn þakinn af snjó- tittlingum, sem svangir tíndu nú úr moðinu og voru glaðir yfir að fínna svona matborð meðan bjart var af degi. Já, á síðasta degi ársins, það var ekki gott að vita hvenær yrði þeirranæsta máltíð. Þetta voru fuglar himins, sem hvorki sáðu né uppskáru. Þeir voru í ábyrgð þess sem fæðir fuglana, og ekki gleymdu þeir að gefa guði dýrðina. Við afi stóðum lengi og horfðum hugfangin á gleði þessara saklausu smælingja sem tíndu sinn hátíðarmat úr moði sem fleygt hafði verið út, og innan skamms mundi frjósa niður í hauginn. Nú hvarf hugur afa frá fuglunum. Hann vatt sér inn í húsin til að gefa heyið fram á jöturnar, en sagði við mig: „Hlauptu nú Bogga mín, og sæktu kindurnar inn fyrir gilið á meðan ég lýk við að gefa“. „En það er svo gott veður“, sagði ég „og kindurnar allar svo rólegar að bíta“. „Já“, sagði afi „en það er sama, hann er svartur bakkinn í hafið og komið þungt brimhljóð við hell- una“. Ég hljóp af stað upp tún. Fuglarnir hreyfðu sig ekki frá sínu borði þó ég hlypi fram hjá þeim. Ég kom við í hesthúsinu sem stóð uppi á háum hól rétt fyrir neðan túngarðinn. Þarna var pabbi minn að undirbúa allt í hesthúsinu. Því í dag átti að taka inn hestana sem bjargað höfðu sér fram á áramótin, en átti nú að taka á gjöf. Pabbi var búinn að gefa hey á stallana úr heytóft, sem var áföst hesthúsinu og innangengt í. Ennfremur var hann búinn að útbúa ný bönd til að binda hestana með. Hver hestur átti sinn bás. Þá var búið að setja nýsnæri í hesthúshurðina, ofan og neðan svo hægt væri að binda hana aftur. Ég var glöð yfír öllu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.