Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 52

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 52
50 BREIÐFIRÐINGUR Á víkingaöld byggði þjóð sú Suðureyjar er Keltar nefndu Gall-Gaaels. Þetta var blendingsþjóð, komin af Keltum og norrænum mönnum. Af þessari þjóð var Álfdís hin barreyska, þriðji ættliður frá víkingi, en vafalítið keltnesk í móðurætt. Keltnska ættin sem byggði Barra hét Macneil og var ættarhöfðinginn kominn í beinan karllegg af írska konunginum Njáli (Neil) hinna níu gísla, sem uppi var 379-405 og hefur sú ætt verið tengd Barra æ síðan. Þeir reistu sér rambyggðan kastala á kletti í flóa austan á eynni og heitir sá flói síðan Castle- bay (Kastalaflói). Þessi kastali stendur enn, en er nú miklu stærri en hann var upprunalega, því Macneil lét stækka hann og byggja við hann turn á elleftu öld og síðustu tveir ættarhöfðingj- arnir, Robert Lister Macneil og Iain Roderick Macneil, hafa endurbætt kastalann mjög. í hlíðum Ben-Eoligarryfjalls, sem veit að Barrasundi, standa enn legsteinar hjá rústum fornra kap- ella. Þetta var legstaður Macneilættarinnar, en næstsíðasti ætt- arhöfðinginn, Robert Lister Macneil, liggur í grafhýsi í kapellu kastalans. Þegar ættarhöfðingi Macneilanna dvelst í kastalanum blaktir fáni ættarinnar þar við hún og að loknum kvöldverði heyrist kallað frá brjóstvörninni: Heyrið, þér menn, og hlustið, þér þjóðir! Hinn mikli Macneil á Barra hefur matast og nú geta þjóðhöfðingjar heimsins sest að snæðingi. Castlebay er smáþorp með innan við 600 íbúa, en alls voru íbúar Barra 1.159 árið 1971. Iðnaður er mjög lítill, þó er þar verksmiðja sem framleiðir ilmvatn úr lyngi og hvað eftir annað hefur verið reynt að koma þar á fót prjónastofum, með litlum árangri. Aðalatvinnuvegur eyjaskeggja er því landbúanður, þ.e. sauðfjárrækt á smábúum, og fiskiveiðar á sundunum umhverfís eyna, en mestallur fiskurinn er seldur á meginlandinu. Bílaferja frá Oban í Skotlandi kemur til Castlebay þrisvar í viku með vörur og ferðamenn og flugfélagið Logan-Air sér um flugsamgöngur tvisvar í viku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.