Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 60

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 60
58 BREIÐFIRÐINGUR Á þessum árum var mikill fólksstraumur til Ameríku. Það sýnir, að fólki hefur ekki virst lífvænlegt hér heima. Það var ekki aðeins, að vei arfarið væri erfitt. Verslunin var yfirleitt mjög óhagstæð og samgöngur Islands við umheiminn mjög takmarkaðar og erfiðar. Fósturforeldrar mínir tóku þessu öllu með jafnaðargeði og dugnaði. Svo sem áður er að vikið,hjálpuðu þau mörgum bágstöddum, t.d. munu þau hafa tekið á heimili sitt á þessum árum ein 6 gamalmenni. Alltaf var eitthvað af vinnufólki á heimilinu, oftast 2 vinnurkonur og 2 vinnumenn. Sigurður tengdafaðir minn var í 3 ár vinnumaður hjá þeim hjónum. Hann sagði mér, að eftir 2 ár hefði hann verið ákveðinn í að breyta til og leita annarrar vinnu. Þeim féll nefnilega ekki sérlega vel, honum og fóstra mínum. Sigurður gat verið dálítið stríðinn, en Ásgeir fóstri þótti stundum nokkuð meinlegur í tilsvörum. Sigurður var samt 3ja árið hjá þeim hjónum. Gerði hann það fyrir tilmæli Þuríðar. Þess iðraðist hann ekki. Hún var honum oft innan handar á fyrstu búskaparárum hans. Sigurður var góður verkamaður og skepnuhirðir ágætur. Vildi Þuríður þess vegna ekki missa hann. Ásgeir fóstri var framtakssamur bóndi á sinnar tíðar mælikvarða. Hann sléttaði talsvert af túninu á Kýrunnar- stöðum þótt jarðvinnsluáhöldin væru frumstæð, aðeins reka og skófla. Túnið girti hann að nokkru. Var það gert með skurðum og görðum hlöðnum úr torfi og grjóti. Viðhald húsanna á ári hverju þarnaðist mikillar vinnu. Mest var byggt úr torfi og grjóti og vildi það ganga fljótt úr sér. Haustvinna karlmannanna fór því oft mikið í viðhald húsanna. Það þurfti að rista torf og reiða það heim, hlaða í skörð í veggjum, gera við þökin o.s.frv. Heyhlöður voru litlar eða engar. Heyið varð því að setja í tóftir og setja torf á þegar upphleðslu var lokið. Torfhúsin þurftu mikið rúm að grunnfleti. Veggir voru um 3ja álna þykkir og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.