Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 65

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 65
BREIÐFIRÐINGUR 63 eða tvö ár í Noregi, bæði til starfa og til þess að kynnast búskaparháttum. Þetta kom sér vel fyrir Guðjón, þegar hann sjálfur hóf búskap með sínum dugnaði. Ég man fyrst eftir Guðjóni, þegar hann var að undirbúa ferð til Stykkishólms eftir miðjan vetur. Erindið var að sækja ýmsar nauðsynjar til búsins. Harðindi voru þá mikil. Hvammsfjörður ísi lagður og gaddur yfir allt. Til ferðarinnar hafði Guðjón tvo reiðingshesta, Dúsifal, fallegan rauðan hest, sem hann átti sjálfur og bleikan hest, gæðing hinn mesta. Þriðja hestinn átti Sigmundur afi minn á Skarfsstöðum. Var sá grár að lit, einnig kostagripur. Auðvitað voru allir hestarnir skaflajárnaðir. Með Guðjóni var í ferðinni Jón Jónsson hómópati. Höfðu þeir sammælst og var Jón með tvo hesta. I ferð þessari lenti Guðjón í miklum erfiðleikum, en heim komst hann allslaus og þrekaður mjög. A heimleiðinni hafði hann misst í sjóinn alla þrjá hestana með böggum. Litlu munaði að hann færi sjálfur með. En fyrir guðshjálp og Jóns ferðafélaga síns komst hann upp á ísskörina allur rennblautur og kaldur. Jón hafði verið dálítið á eftir og gat því sneitt hjá slysstaðnum. Slysið varð utarlega á Hvammsfírði, ekki langt frá landi. Eftir nokkra hrakninga komust þeir félagar til lands við sunnanverðan Hvammsfjörð, á Skógarströnd. Þegar Guðjón kom heim var hann mjög illa farinn, bæði á líkama og sál. Hann lá um tíma í umsjá fóstru minnar, sem sýndi sína miklu móðurhlýju og ástúð eins og hennar var von og vísa. En faðir hans tók þessari óhamingju ekki eins vel, enda var oft heldur stirt með þeim feðgum. Föður hans þótti Guðjón veraof mikið að heiman og ekki hjálpa sér nóg við búskapinn. En Guðjón var framsýnn og vildi læra sér til gagns nýja siði. Hann var um þetta leyti nýkominn frá Noregi, þar sem hann hafði kynnst ýmsum nýjungum og framförum, er hann notfærði sér síðar með miklum dugnaði og sóma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.