Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 84

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 84
82 BREIÐFIRÐINGUR og þróttur. Djarft var sótt, en aðgát var höfð, og mörg sjóhrædd konan kaus að fara á sjó með pabba. Þegar skyggja tók og vetur gekk í garð, var reynt að gera eitt og annað til að dreifa ömurleika, sem vildi herja á. Reynt var að loka myrkur úti úr sál og sinni með ýmsu móti. I rökkrinu vorum við krakkarnir látnir setjast hlið við hlið á rúmin, haldast í hendur og syngja. Helzt voru það ættjarðarljóð. í þá daga heyrðust þau oftar sungin en nú. Svo gáfum við skip, settum í horn, frúin í Hamborg var á dagskrá, svo var kveðizt á og sögur sagðar. Draugasögur voru ofarlega á óskalistanum. Helzt þurfti þá að vera vel dimmt, og sagan svo mergjuð, að enginn þyrði að hengja fæturna niður fyrir rúmstokkinn. Draugatrú var þó nokkur. Fullorðna fólkið talaði um þess háttar með andtakt og af sannfæringarkrafti. Börn hafa auðugt ímyndunarafl. Hálf- kveðnar vísur urðu auknar og endurbættar í huganum, og árangurinn varð myrkfælni. í fökkrinu lagði fullorðnafólkiðsig svolitla stund, sem okkur krökkunum fannst þó of löng og leiðinleg. Svo þegar mamma stóð upp til að kveikja ljósið, birti einnig i sálum okkar. Hún hirti lampana alltaf sjálf, lét á þá olíu og sá um að glösin væru ávallt hrein og gljáandi. Svo byrjaði kvöldvakan. Kvenfólkið kembdi og spann, karlmennirnir tvinnuðu og kembdu einnig stundum, en helzt voru þeir við vinnu úr hrosshári, að flétta reipi eða bregða gjarðir. Það fannst mér alltaf nokkur kúnst. Stundum var lesið upphátt og fyrir kom að það var kveðið. Sláturtíðin var tími mikilla anna. Þá varð að vinna mikið á stuttum tíma, því ella lá matur undir skemmdum. Féð var rekið út í Hólm, þar sem slátrunin fór fram. Kjötið var lagt inn í búðirnar, en pabbi kom með innmatinn sjóleiðis heim. Við krakkarnir urðum að halda í ristla og keppi, meðan vinnan fór fram. Alltaf fannst okkur gaman, þegar eitthvað var mikið að snúast, en mikið syfjaði okkur <oft yFir ristlunum. Þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.