Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 99

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 99
BREIÐFIRÐINGUR 97 þarna. Nú fékk ég nóg af því. Atti ég nú að fara að sitja í fanginu á bláókunnugum manni? Ja, siðferðið hér á Suðurlandi, hugsaði ég. En áður en ég fór upp í bílinn, sá ég að einhver svartur, stór gúmmíhringur var festur aftan á hann. Bjarghringur, hugsaði ég. En til hvers á þurru landi? En er við komum að Kópavogslæknum, skildi ég til hvers bjarghringurinn var. Auðvitað til þess að minnsta kosti einn gæti bjargað sér, ef bíllinn keyrði út í sjóinn. En hvað þáum hina farþegana? Ja, það var ekki að vita, en betri var hálfur skaði en allur. Oft er ég búin að hlæja að heimsku minni síðan. En þar sem ég er að festa þetta á blað, heyri ég að maður á vegum Slysavarnarfélagsins er að segja, að bíldekk og uppblásnar slöngur séu mjög hentug björgunartæki, ef í nauðir reki. Mér fannst þessi bílferð vera hálfgerð glæfraferð, og faðirvorið las ég upp aftur og aftur alla leiðina suður í Fjörð. Eg var með ljósgulan stráhatt á höfði, með rauðum borða, sem hékk niður á bak. En um leið og ég fór út úr bílnum fyrir framan pósthúsið, en þar átti systir mín heima, fauk hatturinn af mér og rúllaði vestur alla Strandgötu. Nú kom sér vel að vera skreflöng og vön að eltast við óþekkar skepnur. Ég tók nú hraustlega til fótanna, og hljóp á eftir hattinum mínum, sló tvær flugur í einu höggi, náði honum og lét glamra vel í skónum. Þarna voru góðar götur til þess, jafnvel betri en í Hólminum. Þá hafði ég nú tekið ofan fyrir Hafnarfirði, það fór ekki illa á því, þar átti ég eftir að eiga heima í 17 ár. í þessari fyrstu suðurferð minni dvaldist ég hjá systur minni í einn mánuð í góðu yfirlæti. Hún saumaði á mig kjól, sem hún gaf mér, og einnig gaf hún mér lakkskó. Daginn sem ég lagði af stað heim, fór ég í myndatöku í Reykjavík en þá voru lakkskórnir komnir ofan í tösku, svo ég tróna á stóru skónum margumtöluðu á myndinni, sem ég á enn. Síðan var lagt af stað til Stykkishólms með flóabátnum Svani. Ég lá í neðri koju og þegar mér fór að verða hálfleitt, teygði ég höfuðið fram á kojustokkinn, til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.