Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 114

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 114
112 B REIÐFIRÐIN GUR geta úr þessu bætt. Til voru 6 lög á hljómplötu en annað eins þurfti til að fylla eina sjálfstæða plötu. Við leituðum til tónlistardeildar ríkisútvarpsins og þar fundust nokkur lög en flest orðin skemmd og lítt nothæf, en við áttum hauk í horni, vin okkar Helga Einarsson sem leitaði nú í sínu hljómbandasafni og fann önnur 6 lög sem hann hafði tekið upp á æfíngu fyrir meir en aldarfjórðungi, en þar með var málinu bjargað. Svavar Gests fékk nú allt tiltækt efni til úrvinnslu og útgáfu. Kom hljómplatan út með 14 lögum í desember 1977. Fannst okkur nú sem Leikbræður væru vaknaðir að nýju af værum blundi í aldarfjórðung. Vissulega ber þessi hljómplata merki síns tíma og merki frístundaiðju alþýðusöngmannsins, en óneitanlega er það okkur fjórmenningunum óblandin ánægja hve fjölmargir hafa fagnað plötunni, en fyrsta upplag hennar mun hafa selst upp á skömmum tíma. Erum við Svavari þakklátir fyrir framtak hans á þessu efni. Hljómplatan hefur sannað okkur það að við sungum ekki bara fyrir sjálfa okkur, heldur miklu fleiri en við höfðum sjálfír gert okkur grein fyrir. í dag er tónlistarlíf á íslandi í miklum blóma. Tón- listarmenntun er nú viðurkennd sem aðrar námsgreinar og tónlistarskólar starfandi víðsvegar um landið og ber að fagna því. Ungu fólki gefst nú kostur á að spreyta sig á hinu fjölskrúðuga og skemmtilega viðfangsefni og þreyta göngu söng- og tónlistarnáms. Enginn vafi er á því að fátt er það í mannlegu lífi sem glatt hefur mannshjartað oftar og meir en tónlistin, jafnvel í meðferð leikmannsins. Saga Leikbræðra er fyrst og fremst saga leikmannsins og e.t.v. finnst hinum lærða tónlistarmanni í dag hún ekki vera í frásögu færandi, en í hugum okkar fjórmenninganna skóp hún okkur þær endurminningar, sem ávallt munu ilma líkt og skógarhríslurnar í Fögrubrekku forðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.