Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Side 116

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Side 116
114 BREIÐFIRÐINGUR sjómaður og hann var alltaf formaður á bátnum sínum, Blíðfara, þegar hann flutti vörur yfir Hvammsfjörð. Ekki var tíðarfarið alltaf svo gott að við gætum farið í Skarfsstaðafjöru á sumardaginn fyrsta. Stundum voraði seint. Á krossmessudag 1906 fluttu frá okkur húshjón. Þáláskafl af bæjarhólnum yfir lækinn og inneftir túni. Skaflinn hélt uppi hestunum, þeir skildu aðeins eftir grunn spor. Mér var sagt að 1892 hafi fyrst verið byrjað að berja áburðarkapla á túninu laugardaginn í 8. viku sumars, daginn áður en ég fæddist. Þá var sú aðferð höfð við ávinnsluna, að berja með kláru áburðinn í mylsnu, taka hana svo upp í trog og dreifa henni yfir þúfurnar. Annars man ég eftir því þegar ég var lítill krakki, að ég var með vinnukonunni úti á túni, lá á hnjánum og nuggaði taðköggli niður í þúfnakoll. Seinna komu svo taðvélarnar til sögunnar. Þar sem sléttur voru í túninu var mokað úr og slóðadregið. Svo var rakað með hrífu jafnótt yfir slóðafarið. Mikill tími fór í það að vinna við eldiviðinn á vorin. Mest allt sauðataðið var notað til eldiviðar. Fyrst var stungið út, karlmaður stakk hnausana, sem börnin báru til dyranna. Síðan var komið með hjólbörur eða handbörur og farið með taðið þangað, sem það átti að þorna. Þá voru hnausarnir teknir í sundur í þunnar flögur, sem reistar voru í raðir. Þegar taðið var orðið nokkuð þurrt, var það ,,buðlungað“, hlaðið í smávörður. Seinna var það svo borið saman í stóra hlaða, sem voru tyrfðir og látnir standa þar til seinnihluta sumars, þegar dagur var tekinn til þess að fara með taðið heim og hlaða því inn í skemmu. - Nokkur mór var líka tekinn upp til eldiviðar en ekki fór eins mikill’tími í það. Mikið þurfti af þessum eldivið, þegar engin kol eða hrís var til hjálpar. Faðir minn vildi ekki láta rífa hrís, þó að kannske hafi verið neyðst til þess í eldiviðarleysi á vorin. Þegar búið var að vinna á túninu og hreinsa, þurfti að fara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.