Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Side 156

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Side 156
154 BREIÐFIRÐINGUR Nú var ekki nema um tvennt að ræða. Annaðhvort varð ég að snúa við, eða reyna að teyma Hrota út í þessa ófæru. Ég nötraði öll af ótta. Ef ég væri nú að flana út í opinn dauðann með hestinn, hugsaði minna um mig. Ég hallaði mér fram á makkann á Hrotta. Hvað átti ég að gera? Hrotti hefur efalaust skynjað að ég var í vanda stödd, hristi sig og frísaði, allhressilega. Var hann að reyna að veita mér styrk. Ég tók það svo. Klappaði honum um höfuðið og sagði:, ,Jæja Hrotti minn, þá leggjum við af stað“. En nú brá mér. Hann stóð sem fastast þó að ég togaði í tauminn eða hottaði á hann. Nú var ég alveg ráðalaus. Allt í einu datt mér í hug að fara sjálf og prófa þessa nýföllnu skriðu, og láta Hrotta eiga sig á meðan. Jú, hann stóð kyrr, og hreyfði sig ekki. Ég gat fótað mig, og mér fannst skriðan ekki mjög laus. Snéri nú til baka og tók í tauminn á Hrotta, sem hafði staðið grafkyrr, og hengt niður hausinn. Nú brá svo við að hann fór af stað, beint að skriðunni,hóf sig upp á afturfæturna eins og hann væri að gera tilraun í snjóskafli. Ég prílaði á undan og hélt í tauminn, en brátt óð hann áfram, og fram hjá mér, varð ég þá að hrökklast til hliðar og sleppa taumnum svo að hann setti mig ekki um koll. Svo voðaleg ferð og umbrot voru á skepnunni. Grjótið þeyttist niður skriðuna, og fram af Fluginu. Loks var hann kominn yfír það versta. Þá tók við djúpur götutroðningur sem aur og umbrot voru í. En Hrotti sló ekki af ferðinni, áfram braust hann, búinn að slíta tauminn, hafði stigið á hann í forinni. Ég hirti spottann sem hafði kastast upp fyrir götuna. Nú var ég orðin langt á eftir. Þó reyndi ég að þrælast áfram eins og fæturnir framast gátu borið mig. Nú var engin gata, bara grjót og urð. Allt í einu staðnæmdist Hrotti, þarna í urðinni. Skyldi hann nú vera fastur. Grjótið hrundi fyrir aftan hann og framan. Ég stóð á öndinni af ótta, og staðnæmdist einnig. Allt í einu frísaði Hrotti hátt, og hentist af stað. Það var sem jörðin léti undan tilþrifum hestsins sem braust þarna áfram upp á líf og dauða. En, yfír komst hann,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.