Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Side 45
TMM 2009 · 3 45 B e n n Q . H o l m ,Sögur af landi og borg‘ Þar á eftir fylgdi svo Album. Um hana segir höfundurinn: Hún átti upphaflega að heita ,Sögur af landi og borg‘ og byrja í kringum 1970, en það er sá tími sem ég man fyrst eftir. Þetta áttu að vera litlir prósar, sögubrot sem gerðust í Vojens, Ishøj eða á Nørrebro í gegnum árin, en svo bærði hið realíska yfirsjálf mitt á sér og taldi að þetta yrði of mikið klessumálverk og það skorti einhvern ramma utan um það. Þannig breyttist þetta í fjölskyldusögu. Eins og sjónvarpsáhorfendur vita, er hér sögð 30 ára saga með því að greina frá afdrifum þriggja fjölskyldna. Við kynnumst þremur drengjum í kringum 1970 og fylgjum þeim eftir fram á fullorðinsár á síðasta áratug nýliðinnar aldar. Lars er sonur smáborgara sem stundar viðskipti auk drykkju og framhjáhalds. Jon er af háskólafólki kominn og Martin er millistéttardrengur úr úthverfunum. Lars verður að lokum viðfang félagsmálakerfisins en þó ekki alveg án vonar- neista, Jon endar sem fremur ferkantaður læknir og Martin sem svalur rithöf- undur. En á þeim árum sem líða hér á milli eiga margir áhugaverðir og mót- andi atburðir sér stað og höfundinum tekst vel að halda áhuga okkar á drengj- unum og öðrum persónum sögunnar um leið og hann vekur athygli okkar á hlutum sem standa okkur of nærri til að við veitum þeim athygli dag frá degi. Holm segir sjálfur að hann sé ekki sú manngerð sem hafi allt á hreinu um það hvernig veröldin sé og hvers vegna, enda þótt honum finnist stundum að það gæti verið þægilegt. Han segist sjálfur sífellt vera í vafa og búa yfir hæfi- leikum, sem stundum reynist böl, til að sjá hlutina frá dálítið of mörgum hlið- um. Ég skrifa ekki bara fyrir sjálfan mig, heldur líka til að einhver lesi það sem ég hef að segja. Ég vil gjarnan að lesendur mínir verði tilfinningalega snortnir yfir einhverri fegurð eða sorglegum hlutum í textanum, en mig langar líka til að bifa þeim um bara þrjá og hálfan sentímetra í öðrum skilningi, svo þeir hugsi kannski, ,Já, það var einmitt svona‘ eða ,einmitt svona er þetta‘. Ég tel ugglaust sjálfum mér trú um að ég skrifi um það í hverju það felist að vera manneskja. Í seinni skáldsögum sínum, Frederik Wenzels rejse (2004), Den ukendte (2005) og loks Københavns mysterier (2008) hefur Benn Q. Holm haldið áfram að vinna með raunsæisformið, með ýmsum tilbrigðum, Í þeirri fyrstu er fylgst með vinsælum menntaskóakennara einn örlagaríkan dag. Den ukendte greinir frá lukkuriddaranum Gustav sem leitar sannleikans um uppruna sinn. Og í síðustu sögunni greinir frá Paul sem hefur átt óbeinan þátt í dauða 10 ára sonar síns og fer að gröf drengsins allar nætur, en á sama tíma vinnur rithöfundurinn Q. að nýrri skáldsögu og glímir við erfiða meðgöngu konu sinnar. Leiðir þess- ara tveggja manna liggja saman í borginni að næturþeli. Af þessu sýnist óhætt að draga þá ályktun sem aðrir hafa raunar komist að fyrir löngu varðandi Benn Q. Holm og verk hans, að hann sannar það eftir- TMM_3_2009.indd 45 8/21/09 11:45:30 AM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.