Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Page 87

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Page 87
TMM 2009 · 3 87 Hjalti Hugason Að lesa Íslands­ klukkuna í kreppunni Inngangur Ég uppgötvaði Íslandsklukkuna föstudaginn 16. júní 1972 um kl. 14 eftir hádegi. Eldingunni laust niður í kaflanum þar sem Jón Marteinsson kynnir Jóni Hreggviðssyni „Kaupinhafn, borgina sem danskir hafa þegið að íslenskum“ (140), um nótt eftir að þeir höfðu étið og drukkið út hring Snæfríðar Íslandssólar í „Kristínar Doktors Kjallara“ (136).1 Þeir ráfa frá höll til hallar og gægjast loks inn um auga á múr umhverfis mik­ inn lystigarð: Jón Hreggviðsson ætlaði ekki að geta slitið augun frá þessari sýn; postulínsskóg­ inum hvíta, hinum fáðu koparþökum hallarinnar í túnglsljósinu, vatninu og álftunum sem héldu áfram að líða um vatnið og reigja hálsinn einsog í draumi. Þessa höll, þuldi Jón Marteinsson með fasleysi heimamannsins, – þessa höll á Kristján Gullinló kóngsfrændi, herra til greifaskaparins Sámseyjar, fríherra til Marselíuborgar, riddari, generalaðmíráll, generallautinant og generalpóstmeistari útí Norvegi, höfuðsmaður Íslands og skatttaki, einn sérdeilis frómur og góður herra. Þá vaknaði Jón Hreggviðsson altíeinu af leiðslu, hætti að gægjast innum vind­ augað, greip handfylli sína í hárlubbann undir hattinum og klóraði sér. Ha, sagði hann uppúr þessum andfælum: Drap ég hann? Eða drap ég hann ekki? … Ég vona minn skapari gefi ég hafi drepið hann … (142–143) Hér vaknaði ég líka. Íslandsklukkan var ekki söguleg skáldsaga heldur pólitískt „manífestó“.2 Hún fjallaði um átök hins kúgaða og kúgarans, hins snauða og böðuls hans. Verkið lýsti sístæðum átökum réttlætis og ranglætis út frá sjónarhóli andófs gegn spilltum yfirvöldum sem stað­ hæfir: „Vont er þeirra ránglæti, verra þeirra réttlæti …“. (323) Víkur svo sögu til byltingarvetrarins 2008–2009. Í öndverðu „hrun­ TMM_3_2009.indd 87 8/24/09 3:49:29 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.