Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Síða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Síða 89
A ð l e s a Í s l a n d s k l u k k u n a í k r e p p u n n i TMM 2009 · 3 89 arins“ (334). Það voru þó ekki hamfarir sem fleytt höfðu þjóðinni yfir barm örvæntingarinnar heldur var um að kenna ranglæti spilltrar inn- lendrar yfirstéttar, ágjarnra Íslandskaupmanna og „kóngslegrar maies- tatis“ sem hámarka vildi gróða sinn af skattlandinu. Landsmenn lifðu kreppu af manna völdum. Eydalín lögmaður lýsir ástandinu svo – en vafi leikur á hvers bandamaður hann er eða hvort hann er einhverjum eða einhverju trúr fyrir utan eigin hagsmuni og heiður: Þó íslendíngi þyki gott að komast yfir kot, þá eru fáein jarðarhundruð lítils virði í útlöndum, barnið gott, sagði lögmaðurinn. Gimsteinn sem ríkur greifi í Kaup- inhafn ber í hríng sínum er dýrari en heil sýsla á Íslandi. Kápan mín nýa kostar meira fé en ég fæ uppí landskuld á mörgum mörgum árum. Vér íslendíngar megum hvorki versla né sigla og eigum þessvegna aungva penínga. Vér erum ekki aðeins kúguð þjóð, heldur fólk í lífsháska. (77) Ágirnd, græðgi og spilling blóðsugu þjóðina um daga Jóns Hreggviðs- sonar Kristsbónda á Rein líkt og gerðist á nýliðnum útrásartíma. Arð- ránið er samt við sig þótt það fái nýja ásýnd. Þjóðhagfræði undirokunarinnar kemur hvarvetna fram á síðum bók- arinnar. Úti í kansellíinu dóserar til dæmis etasráðið: Mín skoðun er sú að það sem okkur hafi altaf vantað á Íslandi sé vellukkað harð- ræði til þess að sá óvandaði flökkulýður sem fer um landið hverfi í eitt skipti fyrir öll, og þeir fáu menn sem einhver dugur er í geti ótruflaðir af þjófum og betlurum dregið þann fisk sem compagniet þarfnast þá og þá og brætt það lýsi sem Kaup- inhafn verður að fá. (363) Sérstakur saksóknari Hvað má verða til bjargar þjóð sem að ráði misviturra manna hefur lifað af hrun en þó á nástrái? Eitt af bjargráðunum er embætti sérstaks sak- sóknara. Mitt í örvæntingunni, hruninu, kreppunni rofar til. Arnas kemur til landsins sem konuglegur sendimaður með það að markmiði að rétta hag þjóðarinnar við og koma á réttlæti.7 Upptakanna er að leita í sárustu kviku skáldverksins: samskiptum Snæfríðar og Arnasar þar sem þriðja aðalpersónan, Jón Hreggviðsson, verður leiksoppur: Hún var ein eftir hjá dauðamanni, dró af fíngri sér gullhrínginn og fékk honum; það var ormur sem beit í sporð sér. Kondu þér í duggu til Hollands, sagði hún. Farðu síðan til Kaupinhafn á fund Arnae Arnei vinar konúngsins og biddu hann að rétta hlut þinn vegna mín. Ef hann skyldi halda þú hafir stolið þessum hríng, þá ber þú honum kveðju frá því ljósa mani; frá álfakroppinum mjóa; – þau orð hafa ekki farið víðar. Seg honum TMM_3_2009.indd 89 8/21/09 11:45:35 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.